Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 27

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 27
FRJALS VERZLUNÍ 27 fyrirtækin væru úti í bæ — fóru í fyrsta bás og (keyptu og inn í næsta bás og keyptu, en voru þá kannski búnir að kaupa hluti, sem reyndust betri í enn öðrum bás. Slíkt á ekki að þurtfa að koma fyrir á kaupstefnum. Hér er 'hægt að skoða vöruna gaumgæfilega, kanna verð og gæði áður en hafizt er handa um að kaupa. Þetta gera þeir í dag. Ragnar: Þetta tryggir líka kaupmönnum, að verksmiðja er ekki að koma með nýja vörutegund í janúar og aftur aðra í febrúar — nú koma framleiðendurnir með vöruna á sama tíma, og þá þurfa þeir ekki að hika neitt við að kaupa. Berta: Þetta var einmitt það erfiðasta þegar ég var á sölu- ferðum hér áður. Eg var kann- ski með fallega vöru, en kaup- maðurinn var þá oft hikandi og sagðist ætla að taka lítið til reynslu, því hann ætti eftir að sjá úrvalið hjá öðrum, og vildi svo gera endanlega pöntun síð- ar. Haukur: Nú getur kaupmað- urinn verið viss um að hann er með rétt úrva'l, og þarf þar- afleiðandi ekki að sitja uppi með tvöfalt. þrefalt rneiri vöru- lager vegna þess að hann va1- svo óviss um hvað yrði uppi á teningnum. Berta: Það er eit.t sem mér verður ætíð hugsað til begar v>ð erum með þessar kaun- st.efnur hvað okkur vantar mik- ið skóla í vörufræði og sölu- f’’æði. Vjð erum réttindalaus. Það er hægt að segja udo verzl- unarmanni og taka hvaða mann í staðinn. Þú segir ekki uop t.résmið á verkstæði og ræður löeregluþjón í hans stað. Ragnar: Það er mjög áber- andi hér í verzlunum hvað af- greiðslufóik er illa að sér í vörufræði. og úr því þarf nauð- synlega að bæta. Klemenz: Við getum tekið SÍS þarna til fyrirmyndar. Þeir eru með mann á sínum vegum sem gerir ekkert annað en ferðast um og kenna starfs- fólki hvernig það á að stikla upp vöru og hvernig það á að selia 'hana. FV: Þarf lengur að fela ís- Haukur: Það er spurning, hvort margir framleiðendur eru ekki orðnir raunverulegir hönnuðir. .. ? — Bikinibaðföt frá Lady.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.