Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 42
42 FRJALS VERZLUN hafa eitthvað fyrir fasta við- skiptavini. Þannig höfum við til dæmis tekið Júgóslavíu aft- ur með núna. Þangað höfum við haft ferðir áður, og gáfust þær vel. En ég held að þróunin verði sú, að farnar verði lengri og lengri ferðir. Þegar ég byrjaði að fást við ferðalög, sá fólk ekki lengra en til Norðurlanda og Bretlands og nær óhugsandi þótti að fara til útlanda, nema koma við í Kaupmannahöfn. Nú hefur þátttaka í ferðum til Skandinavíu minnkað, fyrst og fremst vegna þess hve dýrt er að lifa þar. Ég hef þá trú að fólk fari að sækjast eftir ferð- um ti‘1 Afríku til dæmis. Þau ferðalög eru enn mjög dýr. En þar sem leiguflugið gerist stöð- ugt almennara — og lækkar verðið — er ekki ólíklegt að Afríkuferðir verði vel viðráð- anlegar áður en mjög langt um líður. Okkar á milli sagt.... • Ungur héraðsdómslögmaður hér í borg er meðal kunnra gleðimanna. Eitt sinn var hann í samkvæmi að kvöldi til, og frétti þá, að kunningi hans einn ætti þrítugsafmæli. Lög- maðurinn vatt sér í símann og nantaði vörubíl. Þegar vöru- bíllinn kom. lét hann aka heirn til kunningjans. E- þangað kom, lét hann bdinn rtanza o'T sturta þrisvar í heiðursskyni við afmælisbarnið. 0 —Símonarkjör? — Jú, Alfreðsína. — Þetta er Sigurlína á Jóns- götu 1, getið þér sent mér eitt bréf af kanel strax? — Því miður, frú. Sendi- ferðabíllinn var að fara upp á Akranes með einn eldspýtu- stokk! * Og svo var það maðurinn í Hallgrímsprestakalli, sem fór í algert bindindi, þegai- hann sá TempiarahölHna, sagðist ekki ætla að styðja byggingu fieiri slíkra glerkastala, sem skyggðu á kirkjuna sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.