Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 34
34 FRJAL5 VERZLUN í þessu eru allar dráttarvél- ar keyptar á þessum árum, en einhver lítill hluti þeirra hef- ur ekki verið keyptur til land- búnaðar svo og aðrar innflutt- ar landbúnaðarvélar og tæki keypt á sama tíma, og loks á- ætlun um innlendar vélar og tæki keypt á sama tíma. Bif- reiðar eru ekki taldar með, en þær eru að sjálfsögðu ómiss- andi hverjum bónda vegna bú- rekstursins, og a. m. k. hluti af bifreiðakaupum þeirra ætti að teljast með til þess að fengist raunverulegur árlegur stofn- kostnaður bænda í véla- óg tækjakaupum. Og þetta er hin vinsæla FAHR fjölfætla, sem 70-80% ísl. bænda eiga. IHjög arukin sala í vor Eitt af helztu fyrirtækjun- um, sem flytur inn og selur landbúnaðarvélar og tæki, er ÞÓR hf. á Skólavörðustig 25 í Reykjavík. Þjónusta við land- búnaðinn er eitt meginverkefni fyrirtækisins, sem selur þó einnig mikið af vélum og verk- færum til annarra atvinnuvega. t. d. iðnaðar. Blaðið hafði tal af Stefáni Ásgrímssyni starfs- manni Þórs hf. og spurði hann um viðskipti við bændur um þessar mundir. „Það er mjög aukin sala nú í vor, miðað við í fyrra, enda voru véla- og tækjakaup bænda í lágmarki þá og nú eru batnandi horfur almennt." Þá báðum við Stefán að telja upp til fróðleiks helztu vélar og tæki, sem Þór hf. selur bændum: FORD dráttarvélar, FAHR hvirfilsláttuvélar, fjölfætlur og sjálfhleðsluvagnar (frá Þýzka- landi), WELGER sjálfhleðslu- vagnar (frá Þýzkalandi), GIRO áburðardreifarar og sláttutæt- arar (frá Danmörku), AMA- ZONE áburðardreifarar (frá Þýzkalandi), GUFFEN mykju- dreifarar (frá Noregi), GRIMME kartöfluupptökuvél- ar (frá Þýzkalandi), KYLL- INGSTAD plógar (frá Noregi) og DALTON fjármerki — svo nokkuð sé nefnt. T. d. um notk- un þessara véla og tækja, má nefna, að FAHR fjölfætlur munu vera í eigu 70-80% ís- lenzkra bænda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.