Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 31
FRJÁLB /ERZLUN 31 Kvenkápur frá Max. /innufatagerðinni. hér. Þar er áberandi íslenzkt hráefni og hönnun að sumu leyti öðruvísi en hér sést. FV: Erum við í sókn á þeim vettvangi Iíka? Haukur: Tvímælalaust. Markaðurinn er mjög ólikur. Mörg fyrirtækjanna sem hér sýna gætu selt sína vöru er- lendis, en þá þyrftu þau að hafa bolmagn til að afgreiða stórar pantanir. Erlendur við- skiptavinur yrði t. d. að kaupa í einu 500 kápur eða láta það eiga sig. Það er mik- ið magn á okkar mælikvarða. Ragnar: Úr þessu verður ekki bætt nema með samruma fyrirtækja eða mjög náinni samvinnu. FV: Hvað viljiði gera til að ná meiri markaði erlendis? Berta: Það er fyrst og fremst að nýta ullina sem bezt. Hún og gærurnar eru okk- ar náma. Ragnar: Við kappkostum fyrst og fremst að mæta sam- keppni frá innflutningi og það er ekkert útilokað að við get- um flutt út síðar meir, þegar við vitum nákvæmlega hvar við stöndum í samkeppninni. Berta: Þótt flestir hafi bölv- að síðustu gengisfellingu, þá gerði hún samkeppnisaðstöðuna betri fyrir okkur. Það var ekki heilbrigt ástand að fljúga út til Glasgow með ærnum til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.