Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 31

Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 31
FRJÁLB /ERZLUN 31 Kvenkápur frá Max. /innufatagerðinni. hér. Þar er áberandi íslenzkt hráefni og hönnun að sumu leyti öðruvísi en hér sést. FV: Erum við í sókn á þeim vettvangi Iíka? Haukur: Tvímælalaust. Markaðurinn er mjög ólikur. Mörg fyrirtækjanna sem hér sýna gætu selt sína vöru er- lendis, en þá þyrftu þau að hafa bolmagn til að afgreiða stórar pantanir. Erlendur við- skiptavinur yrði t. d. að kaupa í einu 500 kápur eða láta það eiga sig. Það er mik- ið magn á okkar mælikvarða. Ragnar: Úr þessu verður ekki bætt nema með samruma fyrirtækja eða mjög náinni samvinnu. FV: Hvað viljiði gera til að ná meiri markaði erlendis? Berta: Það er fyrst og fremst að nýta ullina sem bezt. Hún og gærurnar eru okk- ar náma. Ragnar: Við kappkostum fyrst og fremst að mæta sam- keppni frá innflutningi og það er ekkert útilokað að við get- um flutt út síðar meir, þegar við vitum nákvæmlega hvar við stöndum í samkeppninni. Berta: Þótt flestir hafi bölv- að síðustu gengisfellingu, þá gerði hún samkeppnisaðstöðuna betri fyrir okkur. Það var ekki heilbrigt ástand að fljúga út til Glasgow með ærnum til-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.