Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 23
FRJÁLS VERZLUN 23 Iðnaður Horft fram í tímann Hringborðsumræður frá því á kaupstefnunni “Islenzkur fatnaður44 í vor um gildi kaupstefna og íslenzka fatnaðarframleiðslu. Hvað er kaupstefna og hvað gefur hún framleiðendum og seljendum í aðra hönd, — var aðalinntakið í hringborðsum- ræðum er Frjáls Verzlun efndi til á þriðja. degi Kaupstefnunn- ar í Laugardalshöll dagana 12, til 15. marz. í umræðunum tóku þátt Berta Snorradóttir, sölumaður hjá Dúk og Peys- unni; Kagnar Guðmundsson, fulltrúi hjá Verksiniðjunni Föt; Klemenz Ragnar Guðmundsson, sölumaður á Kaupstefnunni fyrir Sláturfélag Suðurlands, Ullarverksmiðjuna Framtíðina °g prjónastofuna Snælduna; Haukur Björnsson, skrifstofu- stjóri hjá Félagi íslenzkra iðn- rekenda og framkvæmdastjóri Kaupstefnunnar, og Sigurjón Jóhannsson, ritstjórnarfulltrúi, fyrir liönd Frjálsar Verzlunar. FV: Hvernig hefur gengið hjá ykkur í þetta skipti? Ragnar: íslenzk karlmannaföt eru betri. .. Berta: Þetta er eins og ein stór fjölskylda. Klemenz: Nú gengur ver að' selja erlendan varning... Berta: Nokkuð vel, enda þótt veður hafi hamlað för margra innkaupastjóra utan af landi. Við áttum von á mörgum á föstudag, en þeir komust ekki vegna þess að flug lá niðri. . FV: Þið eruð þá kannski fremur vonsvikin? Haukur: Ég horfi á málin töl- fræðilega séð, og nú eru búnir að koma 110 innkaupastjórar (á sunnudagsmorgun, sem var síðasti dagur kaupstefnunnar) á fyrstu þrem dögunum, og er það góð þátttaka. í fyrrahaust komu samtals 139 og við reikn- um með að fá álíka fjölda í dag og við fengum í gær — eða í allt 150—160 innkaupa- stjóra, eða fulltrúa um 50% verzlana, sem verzla með fatn- aðarvörur. FV: Kaupa. þeir dræmt inn? Berta: Nei, það er ekki hægt að segja. Ég a.m.k. er ánægð Haukur: Þetta færist stöðugt í betra horf...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.