Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 23

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 23
FRJÁLS VERZLUN 23 Iðnaður Horft fram í tímann Hringborðsumræður frá því á kaupstefnunni “Islenzkur fatnaður44 í vor um gildi kaupstefna og íslenzka fatnaðarframleiðslu. Hvað er kaupstefna og hvað gefur hún framleiðendum og seljendum í aðra hönd, — var aðalinntakið í hringborðsum- ræðum er Frjáls Verzlun efndi til á þriðja. degi Kaupstefnunn- ar í Laugardalshöll dagana 12, til 15. marz. í umræðunum tóku þátt Berta Snorradóttir, sölumaður hjá Dúk og Peys- unni; Kagnar Guðmundsson, fulltrúi hjá Verksiniðjunni Föt; Klemenz Ragnar Guðmundsson, sölumaður á Kaupstefnunni fyrir Sláturfélag Suðurlands, Ullarverksmiðjuna Framtíðina °g prjónastofuna Snælduna; Haukur Björnsson, skrifstofu- stjóri hjá Félagi íslenzkra iðn- rekenda og framkvæmdastjóri Kaupstefnunnar, og Sigurjón Jóhannsson, ritstjórnarfulltrúi, fyrir liönd Frjálsar Verzlunar. FV: Hvernig hefur gengið hjá ykkur í þetta skipti? Ragnar: íslenzk karlmannaföt eru betri. .. Berta: Þetta er eins og ein stór fjölskylda. Klemenz: Nú gengur ver að' selja erlendan varning... Berta: Nokkuð vel, enda þótt veður hafi hamlað för margra innkaupastjóra utan af landi. Við áttum von á mörgum á föstudag, en þeir komust ekki vegna þess að flug lá niðri. . FV: Þið eruð þá kannski fremur vonsvikin? Haukur: Ég horfi á málin töl- fræðilega séð, og nú eru búnir að koma 110 innkaupastjórar (á sunnudagsmorgun, sem var síðasti dagur kaupstefnunnar) á fyrstu þrem dögunum, og er það góð þátttaka. í fyrrahaust komu samtals 139 og við reikn- um með að fá álíka fjölda í dag og við fengum í gær — eða í allt 150—160 innkaupa- stjóra, eða fulltrúa um 50% verzlana, sem verzla með fatn- aðarvörur. FV: Kaupa. þeir dræmt inn? Berta: Nei, það er ekki hægt að segja. Ég a.m.k. er ánægð Haukur: Þetta færist stöðugt í betra horf...

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.