Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 25
FRJÁLS VERZLUNf 25 við verðum senn að bjóða við- skiptavinum okkar. FV: Getum við ekki rætt að- eins nánar þörfina fyrir hönn- uði. Hér eru margir mjög fall- egir hlutir, og það sem mig langar til að vita: Af hverju eru hlutirnir svona vel gerðir, án þess að þar séu að verki viðurkenndir hönnuðir? Berta: Framleiðendur sjálfir hafa þurft að brjótast í þessu, þeir hafa ekki getað leitað til annarra með vandkvæði sín. Þeir breyta erlendum fyrir- myndum fyrir okkar staðhætti og smekk, og það koma fram nýjar hugmyndir þegar verið er að sníða flík. Haukur: Það er spurning hvort margir framleiðendur hér séu ekki orðnir raunveru- legir hönnuðir. Berta: Skilyrðislaust eru margir orðnir það. Klemenz: Fyrirtækin eru flest það smá að þau ráða ekki við að hafa sérmenntað fólk á þessu sviði. Haukur: Það má segja að hvert fyrirtæki hafi raunveru- lega yfir að ráð hluta af hönn- uði, það getur verið fram- kvæmdastj órinn, verkstæðisfor- maðurinn, eða klæðskerarnir. Berta: Svo er það almenna starfsfólkið. sem tekur þátt í þessu og ég get nefnt sem dæmi að hjá Prjónastofunni Feysunni hjálpast allir að. Ein fær einhverja hugmynd, önn- um bætir við og það vinna allir eins og þeir eigi þetta fyrir- tæki. Allir vilja leggja sig fram við að gera framleiðsluna sem fallegasta. FV: Mér virðist eins og sam- keppnisandinn hér á staðnum sé til fyrirmyndar, allir virðast reiðubúnir til að hrósa fram- leiðslunni í næsta bás. Ragnar: Þetta er rétt, og ég vil halda því fram, að þau fyr- irtæki, sem hér sýna, hafi náð mjög góðu sameiginlegu átaki. Berta: Þetta er eins og ein stór fjölskylda. Stríð á milli sölumanna er ekki til. Það er líka eitt sem margir átta sig ekki á — verzlunarstjóri getur ekki rekið verzlun nema að kaupa af sem flestum, svo að Berta: Þetta er falleg vara ... Náttföt og náttkjóll frá Artemis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.