Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.1970, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN' 41 á Alþingi um vetrarorlof. Ég fæ ekki betur séð en þetta sé beinlínis viðurkenning á því starfi, sem við höfum verið að vinna, því að ef ekki hefði kom- ið til frumkvæði ferðaskrif- stofanna hefði almenningur ekki haft ráð á utanlandsferð- um. Gera íslenzkir ferðamenn miklar þægindakröfur? — Ég hygg að íslendingar séu tiltölulega kröfuharðari en margar aðrar þjóðir. En við höfum sloppið við öll óþægindi, því að frá upphafi höfum við sett okkur það mark að hafa allan aðbúnað og alla þjónustu fyrsta flokks. Gestir okkar búa alltaf á fyrsta flokks gistihús- um eða í ibúðum, sem eru fylli- lenda ferðamenn sem til ís- lands koma? — Já, við höfum látið gera myndarlegan auglýsingabækl- ing, sem er gefin út í eitt hundrað þúsund eintökum og eru þar skipulagðar bæði ein- staklings- og hópferðir og einn- ig eiga erlendir ferðamenn kost á stuttri ferð til Grænlands. Síðan ég fékk umboðið fyrir American Express hefur sá fjöldi erlendra gesta farið sí- vaxandi, sem leitar fyrir- greiðslu okkar. Á sumri kom- andi eru líkur á að fjöldi er- lendra gesta verði meiri en nokkru sinni fyrr. Aukningin er ekki hvað sízt frá Bretlandi og er það sérstaklega gleðilegt. Það segi ég m.a. vegna þess, — íslendingar ferðast enn minna en aðrar þjóðir. Ur ferðalögum hefur nokkuð dreg- ið síðustu tvö ár vegna breyt- inga hér innanlands. En jafn- framt urðu þær breytingar til að ýta undir þátttöku í þessum ódýru Suðurlandaferðum. Þró- unin er sú sama, þar sem lífs- kjörin eru sæmilega góð. Ekk- ert er það land, félagslega þró- að þar sem ferðalög þykja ekki nauðsyn. Ég er sannfærður um að sá skilningur á enn eftir að aukast hér og hafa örvandi á- hrif. Þróunina síðustu tvö ár tel ég ekki aðeins eðiilega, held- ur um margt heppilega. Það var algengt, að fólk geystist um milli landa, en hafði ekki árangur sem erfiði. Við höfum lega sambærilegar við það bezta, sem byggt er hér heima. Stunduðu ekki ferðamenn meiri innkaup áður fyrr? — Jú, og einnig það hefur breytzt. Lengi vel voru þetta hálfgerðar innkaupaferðir, kannski leifar af kaupstaða- ferðunum í gamla daga. Þið hafið einnig rekið um- fangsmikla þjónustu við er- að meðan gjaldeyrishömlur voru í Bretlandi var ísland á sterlingssvæðinu og því eðli- legt að Bretar leituðu nokkuð hingað. En nú hefur þetta ver- ið rýmkað og gjaldeyrir gefinn frjáls. en þrátt fyrir það er á- huginn ekki minni en áður. Hverjar telur þú framtíðar- horfur í sambandi við utan- landsferðir íslendinga? afar fjölbreytt úrval upp á að bjóða því auk Spánarferða selj- um við miða til 50 staða við Miðjarðarhaf, og ótal margt fleira mætti nefna. En beinu ferðirnar virðast njóta mestra vinsælda, enda eru þær hag- kvæmastar. I sambandi við nýj- ar leiðir vil ég taka fram að ég hef jafnan boðið upp á einn nýjan stað á hverju ári til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.