Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 30

Frjáls verslun - 01.05.1970, Page 30
30 FRJALS VERZLUN Kvenföt frá Dúk. tiorft fram í tímann Ragnar: Við fáum kannski tvo menn um þrítugt inn í verzlunina til okkar, annar vestfirzkur sjómaður, hinn vinnur í Landsbankanum. Þess- ir menn hafa gjörólíka líkams- byggingu og þurfa mjög ólíkar gerðir af fötum. Það kostar okkur mikla þjónustu að gera báðum til hæfis. Svo er kann- ski smekkurinn annar. FV: Hvaða fyrirtæki hér eiga mögulcika á útflutningi? Klemenz: Það eru t. d. Fram- tiðin og Sláturfélag Suður- lands. Við erum að byrja á því að framleiða stórar teppagær- ur, sem eru saumuð saman nokkur skinn, sem eru ein 28 ferfet. Það eru bundnar mikl- ar vonir við þennan varning. Ragnar: Slíkt teppi var gert fyrir nokkrum árum fyrir skrif- stofu Loftleiða í New York. Haukur: Það eru fleiri fyrir- tæki hér sem eiga útflutnings- möguleika. Án tengsla við þessa kaupstefnu, tökum við þátt í kaupstefnum erlendis og stendur útfiutningsskrifstofan núna fyrir sýningarferðalagi. Við bjóðum aðra vöru þar en

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.