Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.05.1970, Qupperneq 29
FRJALS VERZLUN' 29 aldrei var við nokkurn sölu- mann frá verksmiðjunum þeirra í okkar verzlunum. FV: Myndirðu verzla við þá? Ragnar: Að sjálfsögðu, ei þeir væru með vöru sem mér líkar. Berta: Þegar SÍS var með okkur í þetta eina skipti vissi ég til að þó nokkrir kaup- menn höfðu aldrei fyrr gert viðskipti við þá, en þeir keyptu auðvitað hjá þeim eins of öðr- um. Þessir kaupmenn hafa ver- ið með föst viðskipti við þá síð- an. Klemenz: Ég hef grun um að þeir anni ekki eftirspurn hér heima. Þeir komu hingað í gær, og þá var ég að spyrja þá af hverju þeir væru ekki með og mér skildist á þeim að fram- leiðslugetan væri ekki meiri en svo að þeir önnuðu eftirspurn. FV: Eigið þið í nokkrum erf- iðleikum með að selja kaupfé- lögum? Berta: Nei, úti á landi eru þau okkar beztu viðskiptavin- ir. Klemenz: Samvinnuihreyfing- in er langbezti viðskiptavinur- inn úti á landi, enda víða alls- ráðandi í viðskiotum. FV: Nú er hér fataframleið- andi frá Akureyri, JMJ. Áttu nokkur viðskipti við hann, Ragnar? Ragnar: Já. og það er gott samstarf okkar á milli, og gagn- kvæm ■'HAskinti. FV: H4*- áður fyr>- vom A1-- nrevrine'ar oft fvrstir t'I að ti'- einka sér nýjunfirar í karl- mannafötum. Er þetta svo enn? Rasnar: Jón var og er enn áhrifamiki]] á bessu sviði. en ép held að víð st.öndum nú iafn- fætis. .Tón er hönnuður á bessu sviði of eíns Magnús bróðir hans. Ef þessir menn koma í verksmiðiuna t.il okkar. þá er það til að ráð^ast við okkar sniðmeistara. Það er skrýtið að ennþá er ekki hænt að selja það sama vest.ur á ísafirði og hér í Reykiavik. Bei-ta: Ég þekki þetta. Því sem líkar vel á Vestfjörðum vilja Austfirðingar kannski ekki líta við. Haukur: Hver er munurinn? Berta: Anna Þórðar brúar þetta allt saman ... — Peysur og sokk- ar frá Prjónastofu Önnu Þórðardóttur.

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.