Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Síða 55

Frjáls verslun - 01.05.1970, Síða 55
FRJALS VERZLUN 55 Fyrsta innlenda kaupstefnan I6nstefna samvinnumanna á Akureyri 1954 Nú eru 16 ár liðin frá því að efnt var til fyrstu iðnstefnu samvinnumanna, sem haldin va.r á Akureyri 8.—11. nóv- ember 1954. Þannig- urðu virksmiðjur SIS og kaup- félaganna til að ríða á vaðið í þessu cfni. Iðnstefnurnar eru nú orðnar níu tals- ins, allar haldnar á Akureyri nema ein, sem haldin va.r í Reykjavík árið 1963. 10. iðnstefnan verður haldin á Akureyri á þessu ári í endurbyggðum salarkynn- um SÍS verksmiðjanna eftir brunann á s.I. ári. í tímaritinu Iðnþróunin, 6. hefti 1957, farast Jóni Arnþórssyni sölustjóra þann- ig orð: „Markmiðið jmeð iðnstefnunni er tví- þætt: Annars vegar að sýna. það, isem nýtt væri í framleiðslu verksmiðjanna, en hins vegar að gefa iðnsýningargest- um kost á því að kynnast af eigin raun, hvernig varan væri unnin í hinum ein- stöku verksmiðjum. Þetta á við enn í dag og því er haldið áfram á sömu braut.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.