Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 39

Frjáls verslun - 01.05.1970, Side 39
FRJÁLS VERZLUN' 39 Ferftamál SÓKIM í SEXTÁIM ÁR Rætt við> Ingólf Guðbrandsson forstjóra Ferðaskrifstofunnar litsýnar. Ferðaskrifstofan Útsýn hefur- starfað í sextán ár og brotið upp á ýmsum nýjungum í fyr- irgreiðslu ferðamanna. Eftir- sóttar eru ferðir Útsýnar á Costa del Sol — sólarströnd Spánar, en einnig eru árlegar Ítalíuferðir, ferðir til helztu borga Evrópu, til Costa Brava á Spáni, sigling um Miðjarðar- haf og Júgóslavíuferð meðal jiess, sem boðið er uppá í ár. átta manns allt árið, en fleiri yfir sumarmánuðina, auk fjöl- margra reyndra fararstjóra. Ég bað forstjórann, Ingólf Guðbrandsson, að rekja í stór- um dráttum starfsemi ferða- skrifstofunnar frá því hún tók til starfa og þar til nú. — Þetta er sextánda árið, sem Útsýn starfar, sagði Ingólf- ur. Þetta byrjaði sem auka- starf og fyrsta sumarið voru ekki. Varla er hæ-gt að segja, að við höfum byrjað stórt, fyrstu árin var Útsýn til 'húsa í einu herbergi í Lækjargötu 2 og í fyrstu var aðeins opið tvo tíma á dag. Ég var þá allt í senn, sendill og forstjóri, skrifstofumaður, gjaldkeri og fararstjóri, því að ekkert fjár- magn var fyrir hendi til að ráða starfsfólk þá. En ferðirnar fyrstu féllu fólki það vel í geð Þá má ekki gleyma, að Útsýn hefur undanfarin ár séð um að útvega íslenzkum unglingum sumarstörf í Bretlandi og hafa. hundruð ungmenna farið utan fyrir milligöngu skrifstofunn- ar. Útsýn er nú til húsa á tveim- ur hæðum í stórhýsi Silla og Valda við Austurstræti. Nýbú- ið er að stækka farþegaaf- afgreiðsluna, sem er prýðilega rúmgóð. A skrifstofunni vinna farnar tvær hópferðir, önnur til Bretlands og Frakklands og hin til Parísar London, Brussel og fleiri Evrópuborga. Ég hafði nokkur kynni af ferðamálum, þegar ég réðst í að koma skrif- stofunni á fót, þar sem ég hafði unnið hjá Ferðaskrifsto-fu ríkisins fjögur sumur sem leið- sögumaður í utanlandsferðum. Ég hafði mínar ákveðnu hug- myndir um hvernig ætti að reka ferðaskrifstofu og hvernig að ég gat smám saman fært út kvíarnar. Voru ekki utanlandsferðir þá talsvert frábrugðnar þeim ferðum sem nú er sótzt eftir? — Jú. Þá var áherzla lögð á að kynna fólki framandi lönd og þjóðir. Segja má að þetta hafi verið fyrst og fremst kynn- isferðir þar sem þátttakendum gafst kostur á að sjá sig um og skoða flest það, er markvert gat talizt. En ferðaáætlunin var

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.