Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Page 8

Frjáls verslun - 01.11.1971, Page 8
HELZTU ENDURBÆTUR: Ný gerð öryggis-stýrishjóls — 4ra spæla — bólstr- að i miðju. Afturrúða hækkuð upp um 4 cm — eða 11%, sem eykur útsýnið og öryggið. Ennfremur er afturrúða upphituð. Ennþá aukið öryggi. Klætt lok yfir farangursgeymslu að aftan, og nýtist jafnframt sem hilla. Þetta eykur geymslurými og veitir betri hljóð- einangrun. Þurrkurofi og rúðusprauta staðsett hægra megin á stýris-ás — svo að þér þurfið ekki að sleppa hendi af stýri. Endurbættar útstreymisristar á ferskloftskerfi með innbyggðum spjöldum, sem fyrirbyggja allan dragsúg í bilnum. Ristarnar eru nú felldar inn í bólstrunina. Dyralæsingar hafa verið styrktar og endurbættar og veita meira öryggi. Handgrip að utan hafa verið endurbætt og gerð auðveldari i notkun. Kæliloftsristum í vélarloki hefur verið fjölgað, svo að kæliloftsstreymi um vél eykst um helming og rafkerfið sérstaklega varið fyrir raka og vatni. Endurbætur hafa verið gerðar á vél til bættrar brennslu á eldsneyti og vélargangi, meðan vélin er köld, með nýrri kveikju, endurbættu forhitunar- kerfi og stjórnbúnaði þess. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.