Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 73
BIFREIÐAR OG LANDBÚN- AÐARVÉLAR H.F. flytja inn rússneska bíla af gerðunum Moskvits, Volga, GAZ og UAZ. Af þessum bílum er Moskvits algengastur. Nokkuð hefur ver- ið keypt af Volgu, sérstaklega af leigubílstjórum. Er nú ný- komið á markaðinn nýtt módel af Volgu, nýtízkulegra og' rýmra en fyrr. Það er vafalaust eini 6 manna bíllinn, sem fæst fyrir 340 þúsund. Rússajepparnir svokölluðu, hafa lengi verið vinsælir hér á landi og hafa verið hér í notkun á annan áratug. Þá hefur verið nokkuð flutt inn af frambyggð- um jeppum, UAZ 452, sem ým- ist eru pallbílar, sendiferðabíl- ar, eða fólksflutningabílar. Mótor er sá sami og i Volgu en undirvagninn er líkur og í minni jeppunum. Þá hefur nokkuð verið flutt inn af rúss- neskum vörubílum. Vinsœlasti rússneski bíllinn er Moskvits, sem nú er framleiddur með nýjum og kraftmeiri mótor. Á næstunni er von á nýjum bíl á markaðinum frá Rúss- landi, sem er rússneska útgáfan af Fiat 124. Hefur bílnum verið breytt nokkuð, en útlit er nán- ast það sama. Citroen GS, bíll ársins í fyrra. SÓLFELL hefur umboð fyrir Citroen bíla hér á landi. Lengi vel seldust þeir lítið, en á síð- asta ári hefur komið mikill kippur 1 söluna. Hefur þeim fjölgað ört og má ekki sízt þakka það nýja módelinu Citro- en GS, sem vann titilinn Bíll ársins. hjá flestum bílablöðum Evrópu. Þá eru seldir hinir vel þekktu DS bílar, sem voru svo mjög á undan sinni samtíð ár- ið 1956, er þeir komu fyrst fram, að margir hafa ekki náð þeim enn. Ennfremur eru smá- bílar fluttir inn, Ami, Dyane og loks hinn óviðjafnanlegi 2CV, sem nota má til allra hluta og á öllum vegum. Mikla athygli hefur vakið hinn nýi Citroen SM, sem varð umtalaður hér í blöðum, vegna verðs. Hann er árangur sam- vinnu Citroen og Maserati, sem bjó til mótorinn, en Citroen skrokkinn. Einnig framleiða Citroen sérkennilegan bíl úr plasti, með blæjum yfir, sem nefnist Mehari og virðist frek- ast vera leiktæki. GARÐAR GÍSLASON H.F. flytur inn Austin bílana brezku. Hefur hann á boðstóln- um hinn fræga Mini, sem svo mjög hefur orðið vinsæll um allan heim. Er það ekki að undra, því að Mini er sérlega lipur og skemmtilegur bíll og gaman að keyra hann. Hann er með framhjóladrifi og vökva- fjöðrun. Þá eru á boðstólnum Austin 1300, sem fyrst varð kunnur hér sem 1100. og loks Maxi, stærri bíll og rúmbetri, með hurð að aftan. Allir eru þessir bí'lar með framdrifi og mótorinn þversum að framan. FV 11 1971 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.