Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Side 53

Frjáls verslun - 01.09.1972, Side 53
CANON BÓKHALDSVÉL ER FRAMLEIDD HJÁ CANON INC. TOKYO, JAPAN. UM- BOÐSMAÐUR ER SKRIFVÉL- IN, SUÐURLANDSBRAUT 12. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA ER FRAMKVÆMD Á EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: J.E.—600. 1. Geymsluverk með 100 minn- um leyfir fjölbreytta innsetn- ingu á prógrömmum og úr- lausn þeirra. 2. Slegið er á lyklana í sömu röð og dæmið er skrifað. Fjöl- breytni í vali aðgerða er afar mikil. 3. Reiknivélin rúmar allt að 600 prógram-skrefum. Innan þessara marka er hægt að geyma marks konar prógrömm samtímis. 4. Prógram-skrefin eru götuð á sérstök prógram-spjöld frá Can on og er auðvelt að lesa úr þeim. Tilbúin prógrömm er þannig hægt að geyma og nota þegar nauðsyn krefur. 5. Hægt er að setja prógrömm inn í vélina bæði með spjöld- um og á handvirkan hátt. 6. Rafeinda-prentverkið sýnir alla útreikninga, þannig að hægt er að útiloka skekkjur. 7. Röð af „jump“-aðferðum veitir tækifæri til að skipu- leggja alls konar prógrömm á einfaldan hátt. Mörg algeng prógrömm fást götuð og til við- bótar þeim má setja fleiri á gataspjöld og geyma eins og þörf krefur. 8. Fjölbreytni fyrirmæla, sett inn með einum lykli, tryggja einfalda og skýra innsetningu á prógrömmum. Verð (m. sölusk.): kr. 169.- 170.00. Ábyrgð 1 ár. REMINGTON RAND REG- AL SKJALASKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR HJÁ REM- INGTON RAND LTD. UM- BOÐSMAÐUR ER ORKA HF„ LAUGAVEGI 178. Gerð. stærð og séreiginleik- ar: Remington Rand Regal skjalaskápar eru 5 skúffu skjalaskápar, en þeir eru þó ekki hærri en það að mjög auðvelt. er að komast í efstu skúffuna (150 cm.). Skrúfu- brautir skjalaskápsins eru sér- lega vel hannaðar með það fyrir augum að þola mikið á- lag, þyngsli og sérlega langa endingu. Skáparnir eru tvilitir ljós- og dökkgráir. «* i Verð (m. sölusk.): kr. 19.- 894.00. REMINGTON RAND ELD- VARÐIR SK J ALASKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR HJÁ REMINGTON RAND LTD. UMBOÐSMAÐUR ER ORKA H.F., LAUGAVEGI 178. SÍMI 38000. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Remington Rand eldvörðu skjalaskáparnir eru framleidd- ir úr þurreinangnm sem er þess valdandi að við utan að komandi hita myndast enginn raki inni í skápnum sem eyði- leggur skjölin sem í honum eru. Skáparnir eru tvílitir. Eld- vörðu skjalaskáparnir þola 843° (celcius) í hálftíma síðan 12 metra fall og svo aftur 843° í annan hálftíma. Verð (m. sölusk.): 2ja skúffu skápur kr. 43.878. 4ra skúffu skápur kr. 69.735.00. FV 9 1972 51.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.