Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 53
CANON BÓKHALDSVÉL ER FRAMLEIDD HJÁ CANON INC. TOKYO, JAPAN. UM- BOÐSMAÐUR ER SKRIFVÉL- IN, SUÐURLANDSBRAUT 12. VIÐGERÐAÞJÓNUSTA ER FRAMKVÆMD Á EIGIN VERKSTÆÐI. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: J.E.—600. 1. Geymsluverk með 100 minn- um leyfir fjölbreytta innsetn- ingu á prógrömmum og úr- lausn þeirra. 2. Slegið er á lyklana í sömu röð og dæmið er skrifað. Fjöl- breytni í vali aðgerða er afar mikil. 3. Reiknivélin rúmar allt að 600 prógram-skrefum. Innan þessara marka er hægt að geyma marks konar prógrömm samtímis. 4. Prógram-skrefin eru götuð á sérstök prógram-spjöld frá Can on og er auðvelt að lesa úr þeim. Tilbúin prógrömm er þannig hægt að geyma og nota þegar nauðsyn krefur. 5. Hægt er að setja prógrömm inn í vélina bæði með spjöld- um og á handvirkan hátt. 6. Rafeinda-prentverkið sýnir alla útreikninga, þannig að hægt er að útiloka skekkjur. 7. Röð af „jump“-aðferðum veitir tækifæri til að skipu- leggja alls konar prógrömm á einfaldan hátt. Mörg algeng prógrömm fást götuð og til við- bótar þeim má setja fleiri á gataspjöld og geyma eins og þörf krefur. 8. Fjölbreytni fyrirmæla, sett inn með einum lykli, tryggja einfalda og skýra innsetningu á prógrömmum. Verð (m. sölusk.): kr. 169.- 170.00. Ábyrgð 1 ár. REMINGTON RAND REG- AL SKJALASKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR HJÁ REM- INGTON RAND LTD. UM- BOÐSMAÐUR ER ORKA HF„ LAUGAVEGI 178. Gerð. stærð og séreiginleik- ar: Remington Rand Regal skjalaskápar eru 5 skúffu skjalaskápar, en þeir eru þó ekki hærri en það að mjög auðvelt. er að komast í efstu skúffuna (150 cm.). Skrúfu- brautir skjalaskápsins eru sér- lega vel hannaðar með það fyrir augum að þola mikið á- lag, þyngsli og sérlega langa endingu. Skáparnir eru tvilitir ljós- og dökkgráir. «* i Verð (m. sölusk.): kr. 19.- 894.00. REMINGTON RAND ELD- VARÐIR SK J ALASKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR HJÁ REMINGTON RAND LTD. UMBOÐSMAÐUR ER ORKA H.F., LAUGAVEGI 178. SÍMI 38000. Gerð, stærð og séreiginleik- ar: Remington Rand eldvörðu skjalaskáparnir eru framleidd- ir úr þurreinangnm sem er þess valdandi að við utan að komandi hita myndast enginn raki inni í skápnum sem eyði- leggur skjölin sem í honum eru. Skáparnir eru tvílitir. Eld- vörðu skjalaskáparnir þola 843° (celcius) í hálftíma síðan 12 metra fall og svo aftur 843° í annan hálftíma. Verð (m. sölusk.): 2ja skúffu skápur kr. 43.878. 4ra skúffu skápur kr. 69.735.00. FV 9 1972 51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.