Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 10

Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 10
Ævintýmferð til Rangkok Á 12 klukkustundum flytur SAS þotan yður frá Kaupmannahöfn aftur í alda gamla menningu og töfra austursins. Undurfagrar musterisbyggingar, lita- skrúð, fagrir listmunir og ekki má gleyma brosmildri þjóð, sem heillar alla gesti. Pattaya er nafnið á einhverri beztu baðströnd, sem um getur, og hún er aðieins 150 km. frá Bangkok. Ef þér hugleiðið að útvega yður ný og milliliðalaus verzlunarsambönd í Austurlöndum er vel hugsanlegt, að skrifstofurj SAS geti aðstoðað yður. Við höfum áratuga reynslu í slíkri fyrirgreiðslu. Það er stutt frá Bangkok til fjölmargra heillandi borga og bæja Austur- landa. Athugið lijá þeim ferðaskrifstofum, sem hafa söluumboð fyrir okkur, hve ótrúlega lítið ævintýraferð til Bangkok kostar nú. Það sem áður var fjar- lægur draumur í þessiun efnum er nú möguleiki fyrir fjölda fólks sökum mik- illa verðlækkana á þessum ferðum undanfarin ár. Spyrjið ferðaskrifstofurnar. SJS Laugavegi 3 símar 21199 og 22299. 10 FV 2 1974

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.