Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 26
ekki. og útgáfu var hætt, áður en í óefni var komið. Hótelrekstur hefur á síðustu árum orðið snar þáttur í starf- se ni Playboy Enterprices Inc. og hafa hótelin náð mikium vin- sældum. einkum meðal manna úr viðskiptalífinu. Verðlag á þeim er fremur hátt. allt í bún- aði og byggingu hið vandaðasta og aðstaða til tómstundaiðkana hin bezta; sundlaugar golfvellir og fleira því um líkt við hótelin. Þar er einnig góð aðstaða til funda og ráðstefnuhalds. Hótelin. klúbbarnir, virðuleg- ir Rolls Royce-bílar Playboy- bílaleigtmnar og fleira af því, sem boðið er stendur ekki hverj- um sem er til boða. Þetta er allt ætlað félagsmönnum Playboy- klúbbanna, sem starfað hafa um árabil. Nú eru reknir á vegum Playboy klúbbar á 21 stað. lang- flestir í Bandaríkjunum. en ut- an þeirra í Englandi og Kanada. Klúbbar þessir eru veitinga- og skemmtistaðir með virðuleika- blæ, — þar koma fram úrvals skemmtikraftar, þekktar hljóm- sveitir leika fyrir dansi, og 1. flokks matur er á boðstólum. Margir. sem ekki þekkja til. en hafa séð tímaritið. halda ef til vill. að jafn mikil áherzla sé lögð á. að sýna fagrar línur veika kynsins á þessum vett- vangi og í blaðinu, en það er mikill misskilningur. Þar fara ekki fram neinar nektarsvning- ar eða annað í þeim dúr. í þessa klúbba koma félagsmenn, sem fá lykil, er þeir ganga í Playboy klúbbinn, — og þeir koma ekki eins og margir karlmenn. sem fara á skemmtistaði á íslandi til þess að „krækja sér í dömu“. Allir hafa dömur með sér. eigin- konur. unnustur eða aðrar kven- verur sem þeir vilia af einhverj- um ástæðum bíóða á fyrsta flokks skemmti- og veitingastað. Þeir geta líka verið vissir um að inn í bessa klúbba slæðist eneinn ..lýður“. bví að menn verða að greiða 25 dollara. til þess að gerast féiagsmenn. og það vilia ekki allir. — og ef menn vilia fá lánstraust og láta skrifa hiá sér. það. sem þeir þiggia í kiúbbnum. þurfa þeir að gera grein fyrir tekium sín- um og fiárhagsstöðu við inn- göngu í klúbbinn. Þá gildir fé- lagssWteinið einnig sem við- skiptakort. Það sem setur svip á Playboy klúbbana eru „kanínurnar“, hinar svonefndu bnnnies. — stúlkur. sem ganga þar um beina, taka við matarpöntunum Hugh Hefner, útgefandi. Nýjasta blað Playboy-hrings- „Kanínurnar“, andlit klúbb- ins, Oui. ana. Playboy rekur umfangsmikla hótel- og veitingastarfsemi. Fyrirtækið hefur einnig hafið plötuútgáfu. 26 FV 2 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.