Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.02.1974, Qupperneq 41
Fyrirtaeki,worur. þjóousta Pfaff: Dm 2000 Candy þvottavélar seldar hér árlega — segir Kristmann IVIagnusson, framkvæmdastjóri Seldar eru um 2000 Candy þvottavélar hér árlega, Kristmann Magnússon, framkvæmdastjóri Pfaff t. v. Halldór Pálsson, verzlunarstjóri í Candy þjónustudeildinni t. h. í októberbyrjun á síðasta ári flutti Pfaff fyrirtækið Candy þjónustu sína í nýtt húsnæði við Bergstaðastræti 7, Reykjavík. í húsinu eru skrif- stofur forráðamanna fyrirtæk- isins, kennslustof’ur fyrir um- boðsmenn, fulkominn vara- hlutalager fyrir Candy vélar og önnur þjónusta og sala á Candy vélum. Pfaff þjónustan og Pfaff verzl- unin eru hins vegar á Skóla- vörðustíg 1A, en þar fer einn- ig fram sala á Candy vélum. Frjáls verzlun kom nýlega að máli við þá Magnús Þorgeirs- son, stofnanda og forstjóra fyr- irtækisins og son hans Krist- mann Magnússon, framkvæmda- stjóra og ræddi við þá um fyrir- tækið ag starfsemi þess. Magnús stofnaði fyrirtækið og hóf sölu á Pfaff saumavélum seint á árinu 1929. Hafði hann upphaflega aðeins ætlað að kaupa eina saumavél fyrir syst- ur sína, en atvikin höguðu því þannig til að hann gerðist um- boðsmaður Pfaff á íslandi. Heimskreppan skall á um svipað leyti og Magnús setti fyrirtæk- ið á stofn og voru sölumöguíeik- ar því ekki miklir. Keyptar voru vélar með afborgunum og voru skilmálarnir 25 króna útborgun og afborganir 5 krónur á viku. Þegar kreppan var í rénun réðst Magnús í byggingu Pfaff húss- ins að Skólavörðustíg 1A, þrjár hæðir og kjallari. Þar hefur öll starfsemi fyrirtækisins síðan farið fram, þar til Candy þjón- ustan var flutt að Bergstaða- stræti 7. Candy þvottavélarnar eru gífurlega mikið seldar hér, að sögn Kristmanns og eru seldar um 2000 Candy þvottavélar á ári. Samkvæmt hagskýrslum ársins 1972 og 1973 var fyrir- tækið með um 40% af markað- inum af þvottavélum. Sagði Kristmann, að þjónustan ætti sinn þátt í þessari miklu sölu, fyrirtækið hefur lagt aðal- áherzlu á að hafa, sem fullkomn- astan varahlutalager og við- gerðarþjónustu. Magnús sagði, að ágóðinn af fyrirtækinu færi mikið í vara- hlutalager og bætti við að góð- ur varahlutalager væri í raun- inni samtrygging kaupenda. Candy vélarnar eru fram- leiddar i Mílanó á Ítalíu og flyt- ur Praff inn 3 gerðir af þvotta- vélum. Verð á þvottavélum, sem taka 5 kíló af þvotti er nú 33.- 500.00 og 36.700.00. Ennfremur flytur Pfaff inn frá ítaliu Candy uppþvottavélar og kæliskápa. Kristmann kvað álagningu á heimilistækjum of nauma tii þess að tryggja viðskiptavinum örugga þjónustu. Vildi hann benda á það, að Pfaff saumavél- ar væru 16 þúsund krónum dýr- ari í Kaupmannahöfn en hér. Sagði hann, að úti væri um 70% álagning á Candy þvotta- vélum en hér mætti aðeins leggja á 14,9%, og ætti þetta við heimilistæki yfirleitt. Sagði hann, að viðskiptavinum væri enginn greiði gerður með því að hafa verðið svona lágt, þar sem erfiðara væri að veita þá þjónustu sem með þarf. Sagði Kristmann, að fyrirtæk- ið hefði kappkostað að hafa sem fullkomnastan varahlutalager, og með hverri sendingu á nýrri tegund væru pantaðir varahlut- ir, en nú hefðu orðið ískyggi- legar tafir á afgreiðslu vara- hluta í heimilistæki vegna yfir- standandi olíukreppu. Sérstakur rafverktaki sér um alla viðgerðarþjónustu á Candy vélum, en tekið er við beiðn- um hjá Candy þjónustunni í Bergstaðastræti, og reynt að sjá svo um, að viðgerð verði komið FV 2 1974 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.