Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 50

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 50
Smárabær Ný verzlun með hljómflutningstæki Rætt við Jón Hjörleifsson eiganda Smárabæjar Jón Hjörleifsson selur fjölda. gerða hljómflutningstækja í Smárabæ. Smárabær er heiti á nýrri verzlun, sem opnuð var í haust s.l. að Hverfisgötu 37, Reykjavík og verzlar m. a. með ýmis konar hljómflutn- inffstæki, sjónvörp, útvörp, seg- ulbönd, hljómplötur og kass- ettur. Frjáls verzlun leit inn í verzlunina einn daginn og hitti þar að máli einn eigand- anna Jón Hjörleifsson, sem jafnframt sér um daglegan rekstur fyrirtækisins. Upphaflega hafði Jón verið með heildsölu á hljómflutnings- tækjum frá Bellair og Superex, en siðan rak ævintýraþráin hann út í að opna verzlun. Eft- ir nokkra leit fann hann hent- ugt húsnæði að Hverfisgötu 37, sem áður hafði verið nýtt sem geymsluhúsnæði. Tók hann síð- an húsnæðið á leigu og innrétt- aði sem verzlun. í Smárabæ eru aðallega seld- ar vörur, sem framleiddar eru í Japan má þar t. d. nefna Ken- wood hljómtæki, sem er banda- rísk vara framleidd í Japan, Bellair útvarpsmagnara, fíöl- bylgjuútvarpstæki. litla plötu- spilara og kassettusegulbönd. Eru þetta einnig vörur, sem framleiddar eru í Japan. Ennfremur selur verzlunin Koyo ferðatæki frá Japan, Sup- erex heyrnartæki frá Banda- ríkjunum, sem þykja sérlega góð og kosta frá 1900-12.800 krónum. Einnig vörur frá Poppy sem framleiddar eru í Japan en eru vestur-þýzkar. Frá Poppy selur verzlunin lítil kassettuseg- ulbönd, stereo kassettusegul- bönd og ferðaútvörp með kass- ettuseguibandi. Jón Hjörleifsson sagði, að hann hefði á boðstólum vönduð sjónvörp frá Weltfunk í hvítum rauðum, svörtum og bronzlitum. Eru sjónvörpin 20 tommu og er verðið á þeim 39.430 krónur. Þá selur verzlunin einnig sjón- vörp í viðarkössum frá Welt- funk og kosta þau um 30 þús- und krónur. Úrval af hljómplötum, kass- ettum áteknum og óáteknum er einnig mikið. — Salan er góð, sagði Jón, en maður nýtur ekki góðrar sölu sem skyldi vegna álagningarinn- ar t. d. Álagningin er allt of naum. Á vörum sem kosta und- ir 7.500 krónum má leggja á rúm 30% og á dýrari vöru má ekki leggja á nema um 20.8%. Síðan þarf kaupmaðurinn oft á tíðum að lána í þeim vörum allt upp í 10 mánuði. — Ágóði ríkisins er helmingi meiri, en ágóði kaupmann- anna. Það fær 100% út úr hverju tæki meðan við kaup- mennirnir fáum aðeins 20.8%, sem við síðan verðum að borga af. Þegar blaðamaður spurði Jón að lokum, hvers vegna þetta nafn á verzluninni hefði orðið fyrir valinu, sagði hann: — Við eigendur verzlunarinnar, sem erum 3 lögðum heilann í bleyti og höfðum fundið 10-15 nöfn, sem gátu komið til greina. Á endanum völdum við nafnið Smárabær, vegna þess að nú er farið að nota orðið smári yfir transistor og okkur fannst þetta viðeigandi nafn. Almennt leiguflug með farþega og vörur bæði innan- lands og til nágrannaland- anna. Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÖÐIH REYKJAVÍKURFLUGVEI.U SÍMl 11422 50 FV 2 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.