Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 52

Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 52
tekið vörurnar sjálfur úr hill- unum, að eigin vali, í stað þess að þær voru bak við afgreiðslu- borðið áður, og kaupmaðurinn gat haft mikil áhrif á, hvað við- skiptavinurinn keypti. FJÖLBREYTTUR INNFLUTNIN GUR. Nathan og Olsen flytur inn ýmis búsáhöld, málningar- og járnvörur. Hefur fyrirtækið einkaumboð fyrir mörg þekkt stórfyrirtæki s. s. finnska fyr- irtækið Arabia, danska fyrir- tækið Kastrup og Holmegaard. Frá Arabia flytur fyrirtækið inn ýmsar leirvörur og glervörur, s. s. matar- og kaffistell, glös o. fl. Frá Kastrup og Holmegaard flytur fyrirtækið m. a. inn ýmsa skrautvöru. Þá flytur fyrirtækið inn borðbúnað og önnur bús- áhöld s. s. potta, pönnur o. fl. Snar þáttur í starfsemi fyrir- tækisins er umboðssala á bygg- ingarvörum s. s. járni og stáli. Einnig flytur fyrirtækið inn málningarvörur frá danska fyr- irtækinu Sadolin. HafiS þér kynnt your veroio a „PITNEY BOWES“ frímerkjavélum? Það er lægra en yður grunar. GÆÐIN ÞEKKJA ALLIR. MARGAR GERÐIR FÁANLEGAR. LEITIÐ UPPLÝSINGA. OTTO B. ARNAR HAMARSHÚSINU VIÐ TRYGGVAGÖTU, REYKJAVÍK, SÍMI 12799. HRAUNSTEYPAN, Hafnarfirði Höfum ávallt fyrirliggjandi útiveggja- stein, 3, 5, 7 og 10 sm. Þykkar milliveggjaplötur. Vönduð vinna — fljót afgreiðsla. Sími 50994 Og 30435. Sendum ef óskað er. 52 FV 2 1974

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.