Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 87

Frjáls verslun - 01.02.1974, Side 87
Álafoss gólfteppi í TollstöÓina... hversvegna? imboðsmenn um allt land ÁLAFOSS TEPPADEILD SKÚLAGÖTU 61.SÍMI 2 2090 .JTil þess liggja góö og gild rök. Sum þeirra þekkiö þér þegar. onnur e. t. v. ekki Tökum dæmiö um ..Innovation" voruhús- iÖ i Brússel. ÞaÖ brann fyrir fjórum árum. Fjöldi fólks týndi lifi i brunanum. Húsiö hefur veriö endurreist og opnaö a ný en nú eru menn roynslunni rikari. Öll gólf þess - á fimm hæ'ðum eru lögð al- ullarteppum. Ástæöurnar eru einkum þrjár: 1. Eldmótstaöa ullar er mikil vegna hins háa ikveikjustigs hennar. 2. Myndun staðbundins rafmagns er litil i alullarteppum 3. Alullarteppi er auövelt aö fireinsa og sparast þvi stórfé i ræstingarkostnaöi. Þegar þessa er gætt. auk þess sem þeaar er vitaö um endingu og útlit Álafoss teppanna. skal engan undra þótt þau séu valin á stóra gólffleti. jafnt sem ; i Þau eru Wilton-ofin úr alull. FV 2 1974 87

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.