Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 97

Frjáls verslun - 01.02.1974, Síða 97
— Vert'u rólegur, Maggi minn. Henni mömmu líkar ágœtlega við þig. — Góðan dag og fáið yður saeti. Hef ég ekki annars séð yður einhvers staðar áður? — Jú, við prófið í fyrra. Ég féll. — Nú, hvað er að heyra. Núna gengur þetta allt miklu betur. Látum okkur nú sjá ... Hvað var það, sem ég spurði yður fyrst um í fyrra? Stúdentinn sökk niður 1 stólinn og hvíslaði: — Þér spurðuð, hvort þer hefðuð ekki séð mig einhvers staðar áður? Maðurinn kom inn í krána með lítinn, Ijótan apa, sitjandi á öxlinni. Veitingamaðurinn horfði á þá með fyrirlitningu og spurði: — Hvar í ósköpunum hef- urðu krækt í þennan? — Vann hann í póker, svar- aði apinn. Roskin og ógift frænka var í heimsókn. Hún tók krakk- ana tali, þar sem þeir voru að bjástra við kanínubúrið úti i garðinum. Lára, sem var fimm ára, spurði: — Er það satt, að þú eigir engin börn, frænka? — Já. — Ætlarðu aldrei að eignast börn? — Nei. — Aldrei nokkurn tíma? — Nei. Þá sneri Lára sér að Sigga bróður sínum, sem var fjögurra ára og sagði: >— Þarna sérðu Siggi. Hún frænka er karldýr. — Mig dreymdi annars kon- una þína í nótt. — Og hvað sagði hún? — Ekki neitt. — Þá hefur það verið ein- hver önn’ur. — Hryllingur. Hérna stend- ur, að maður nokkur hafi bar- ið konu sína til ólífs úti á golfvellL — Hvað ertu að segja. I hvað mörgum höggum? — • — Smávaxni írinn fór til lækn- is og sagði: Góði læknir, þér verðið að hjálpa mér. Konan er að gera mið vitlausan. Hún heimtar að fá að hafa uppáhalds geitina sína í svefn- herberginu okkar og lyktin er ferleg. — Læknirinn sagöi: — Jæja. Af hverýu opnarðu ekki gluggann? — Hvað, og láta allar dúf- urnar mínar sleppa? — • — Hippi kom til læknis. Lækn- irinn skoðaði hann og sagði: — Hérna, taktu þetta þrisv- ar á dag með vatni. — Hvað er það? — Sápa. — • — Uppeldi á börnum er tapað spil. Fyrstu tvö árin er verið að rembast við að kenna þeim að ganga og tala. — Það sem eftir er af ævinni fer í að segja þeim að setjast og þegja. FV 2 1974 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.