Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Síða 2

Frjáls verslun - 01.10.1974, Síða 2
 Iís-srorI PRÍR FORSETAPENINGAR. I Forsetapeningamir eru þrír, hver með mynd af forseta á framhlið og táknrænni mynd á ’ bakhlið. Sérhver peningur er sleginn í kopar, silfur, gull og platínu. SVEINN BJÖRNSSON FOR- SETI ÍSLANDS frá stofnun lýð- veldisins 17. júní 1944 til 1952. Bakhlið peningsins er af lögbergi á Þingvöllum þar sem Alþingi var stofnað 930 og íslenzka lýð- veldið 17. júní 1944. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON ANN- AR FORSETI LÝÐVELDISINS frá 1952 til 1968. Bakhlið pen- ingsins er af Bessastöðum, bú- stað forseta. DR. KRISTJÁN ELDJÁRN PRIÐJI OG NÚVERANDI FORSETI LÝÐVELDISINS Trá 1968. Bakhlið peningsins sýnir táknræna mynd varðandi forn- leifarannsóknir og fræðistörf for- setans. Forsetar tslands ÍS-SPOR HF. og systurfyrirtæki þess SPORRONG AB í Svíþjóð gefa út sameiginlega FORSETAPENINGA í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá stofnun íslenska lýðveldisins og til heiðurs þeim mönnum sem á þessu tímabili hafa verið forsetar íslands. Forsetapeningana hefur mótað hinn velþekkti listamaður RAGNAR KJARTANSSON myndhöggvari. Rágnar hóf þetta starf í ársbyrjun 1974,en mjög er nú orðið langt um liðið síðan minnispen- ingar (medaljer) hafa verið gerð- ir af íslenskum myndhöggvara. Mótun minnispeninga er sérstök listgrein og talin til höggmynda- listar. Ragnar er löngu landsþekktur listamaður. Verk hans er að finna á söfnum í Kaupmanna- höfn, Gautaborg, Rostock ásamt Listasafni íslands, í eigu Reykja- víkurborgar og víða um land. Ragnar hefur tekið þátt í fjölda sýninga utanlands og innan. MJÖG TAKMARKAÐ UPPLAG. Forsetapeningarnir eru fram- leiddir úr platínu, gulli, silfri og kopar í mjög takmörkuðu upp- lagi. Hver peningur er númer- aður og er heildarupplagið, sem boðið er af ís-spor hf. og Spor- rong AB samanlagt aðeins 3.000 seríur brons, 2.000 seríur sterl- ing silfur, 300 seríur 18 karata gull og 20 seríur platína. UPPLÝSINGAR: Málmur Stærð Brons 50 mm Silfur 925/1000 50 mm Gull 18 K 50 mm Platína 50 mm SfÐASTI PÖNTUNAR- DAGUR: Tekið verður á móti pöntunum til 31. desember 1974, svo fram- arlega að upplagið sé ekki upp- selt fyrir þann tíma. Pantanir verða afgreiddar í þeirri röð sem þær berast og væntanlega verður unnt að afgreiða fyrstu pantan- ir í desember. Aðeins er hægt að kaupa heilar seríur þ. e. 3 peninga í hverjum málmi. Hám. upplag Pyngd 3000 sett 70 gr. 2000 sett 75 gr. 300 sett 95 gr. 20 sett 125 gr. Innifalið í verðinu er söluskalt- dreifingu á minnispeningunum ur, vönduð askja og sendingar- í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og kostnaður. AB SPORRONG, Danmörku. Söluverð er það sama Norrtalje, Svíþjóð sér um sölu og hér og erlendis ---------------------------------------- - ->€- Mnnlspenlngar: Þrlr lorsetar útgelnlr I tllefnl af 30 Ara afmaell Islenzka lýOveldlslns Undirritaður pantar minnispeningaseríuna (3 stk. minnisp.) í þeim málmi og á því verði sem hér segir: seríur í bronsi á kr. 6.880.00 settið seríur i silfri (925) á kr. 18.220.00 settið seríur í 18 K gulli \ verð í samræmi við seríur í platínu ) skráð gullgengi í dag Hjálagt kr.................... . sem er helmingur ofangreinds andvirðis. Eftirstöðvarnar greiðast við afhendingu minnispening- Greiða má ofangreinda upphæð inn á Gíró-reikning nr. Innifalið í verðinu er söluskattur. sendingarkostnaður og askja. Nafn símí Heimilisfang Dagsetning undirskrift PÖNTUN TIL IS-SPO** HP. Armúla 1 - PósthóH 1131 REYKJAVlK SlMI

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.