Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.10.1974, Qupperneq 23
sem er bandarískur ríkisborg- ari. Fimm stjórnarmanna eru eigendur frystihúsa, en fjórir starfsmenn félaganna. Félagið kaupir neytenda- pakkningar okkar á verðum, sem miðast við söluverð þeirra á hverjum tima, en með fyr- irfram ákveðnum frádrætti sem sölulaun. Félagið kaupir blokkir af okkur á markaðs- verðum og vinnur þær í eigin verksmiðju. Ennfremur kemur fyrir, að félagið selur okkar blokkir til annarra verksmiðja í Bandaríkjunum, en þá yfir- leitt án söluhagnaðar, en með áföllnum kostnaði. Tekjur fé- lagsins eru því fyrrgreind sölu- laun af flakapakkningum og söluandvirði verksmiðjufram- leiðslunnar. Heildarvelta félagsins hefur yfirleitt farið hækkandi ár frá ári, og nam á s.l. ári tæp- um 100 milljónum punda (45 þúsund tonn) og 8.500 millj. kr. á núverandi gengi. Senni- lega verður velta á þessu ári nálægt 10 milljörðum. F.V.: — Teljið þér tímabært að hefja undirbúning að verksmiðjurekstri með svipuð- um hætti austan hafs, á svæði E.B.E.? Eyjólfur: — Ég tel, að slík- ar áætlanir séu ekki tímabær- ar, fyrr en séð er fyrir um úrslit landhelgismálsins og hver verður þróun tollamála gagnvart okkar fiskafurðum í löndum Efna'hagsbandalagsins. Þegar til slíkrar starfsemi kemur, verður einnig mjög til athugunar, hvort fært yrði að byggja verksmiðju hér eða hvort hún yrði betur staðsett í einhverju markaðslandanna. F.V.: — Hverium augum lítið b«r á viðskinti okkar við Sovétríkin osr önnur lönd A.- Evrónu. Teljið bér, að bar séu fyrir hendi möguleikar á aukn- um viðskintum umfram það, sem nú gerist? Eviólfur: — Eins og áður er komið fram, tel ég að við- skipti okkar við A.Evrónu, en þar hefur aðallega verið um að ræða sölur til Rússlands og Tékkóslóvakíu, hafi verið okk- ur yfirleitt mjög hagstæð. Ég tel ekki að þessi viðskipti geti orðið okkur hagstæðari al- mennt séð en þau hafa verið hingað til nema að því leyti, að við aukningu og endurnýj- un togaraflota okkar ásamt út- færslu landhelginnar og þar með væntanlega vaxandi hlut- deild í því fiskmagni, sem veiðist hér við land, þá mun- um við heldur hafa áhuga á að auka þessi viðskipti en að draga úr þeim. F.V.: — Kemur til álita að hefja vinnslu og útflutning á fisktegundum, sem ekki hafa verið settar í frystingu fyrr? Eyjólfur: — Það eru alltaf að koma fram nýir möguleik- ar. Veiðitækni, vinnslutækni og markaðsaðstæður eru sí- fellt að breytast, þannig að sá möguleiki, sem ekki var fyrir hendi í gær, getur orðið raun- Auglýsingaspjald og umbúðir um fisk frá S. H. hæfur á morgun. Á þessari stundu sé ég þó ekki neitt sér- stakt, sem ég vildi nefna framar öðru í þessu efni. F.V.: — Er S.H. eða fyrir- tæki hennar með einhverjar á- ætlanir um nýjar fram- kvæmdir á döfinni? Eyjólfur; — Skammt er nú síðan lokið var við að tvö- falda byggingar verksmiðjunn- ar í Cambridge í Maryland og í framhaldi af því hefur orðið veruleg fjárfesting í vinnslu- vélum. Á sl. ári stofnaði S.H. sölu- fyrirtæki í Japan, sem helm- ings eignaraðili á móti jap- önsku fyrirtæki. Ekki er þar um neina fjárfestingu að ræða nema þá sem beint leiðir af sölustarfseminni. Þar starf- ar nú einn íslendingur, Guð- mundur Karlsson, sem er ann- ar af tveimur framkvæmda- stjórum fyrirtækisins. Coldwater hefur nýlega fest kaup á lóð ásamt bryggju við höfnina í Boston í U.S.A. Fyrirhugað er að þar rísi frystigeymsla, en ekki er enn endanlega ákveðið hvenær framkvæmdir hefjast. S.H. hefur undanfarin tvö ár haft hug á að reisa hér frystigeymslu, en sú fram- kvæmd hefur strandað á að ekki hefur fengizt heppileg lóð við höfn. Oft er hneykslazt á, að fiskvinnslustöðvar skuli ekki byggðar á hafnarbakka, en slík aðstaða er því miður oft illfáanleg. Þessi geymsla var sérstaklega ætluð til að FV 10 1974 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.