Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Page 64

Frjáls verslun - 01.10.1974, Page 64
Alger nýjung í bankaþj ónustu Bókhaldsaðstoð Búnaðarbankans Sundurlióun meó lykiltölum Nú getið ])ér fengið aðstoð við sundurlið- un á geiðslum yðar, sem greiddar eru af reikningi í Búnaðarbankanum. Er hér um að rœða sunduiiiðun greiðslna eftir flokk- un reikningshafa. Þessi bóklialdsþjónusta kemur að miklu gagni fyrir þó, sem þurfa að sundurliða greiðslur sínar, livort sem þær eru fyrir heimili, húsbyggjendur, húsfélög, eða iðnaðarmehn og aðra at- vinnurekendur. í lok hvers mánaðar er sundmliðun þessi skrifuð út af rafreikni. Kemur þá fram í reikningsyfirlitinu livc mikil fjárhæð hef- ur verið færð á hvern útgjaldalið í mán- uðinum, og í heild frá áramótum. Þar að auki kemur fram hundraðshlutfall (%) hvers gjaldaliðs af lieildarútgjöldum. Allt, sem þér þurfið að gera, er að færa tveggja stafa lykiltölu í reit, sem merktur er BL á tékkaeyðublaðinu. Þér getið valið um 5 mismunandi bók- haldslykla, en innan hvers lykils eru 99 flokkar. Búnaðarbankinn mun að sjálf- sögðu veita allar upplýsingar um hvernig þér getið nýtt yður þetta sundurliðunar- kerfi á sem bestan hátt. Enn sem komið er, er eingöngu mögulegt að veita þessa þjónustu viðskiptamönnum aðalbankans og útibúa hans í Reykjavík. Róklialdsþjónusta Búnaðarbankans kostar kr. 50,00 á mánuði og þar að auki 90 aura fyrir hvern bókfærðan tékka. Lítið gjald fyrir einstaka hagræðingu. Leitið upplýsinga hjá Búnaðarbankanum hið fyrsta. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5 - Sími 21200 Útibú í Reykjavík: AUSTURBÆJARÚTIBÚ Laugavegi 120 HÁALEITISÚTIBÚ Hótel Esju MIÐBÆJARÚTIBÚ Laugavcgi 3 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vcsturgötu 52 MELAÚTIBÚ Hótel Sögu 64 FV 10 1974

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.