Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.06.1975, Qupperneq 9
Hinn ungi upprennandi stjórnmálamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, er sagð- ur kanna hvar hann eigi að bera ni'ður í pólitíkinni næst. Hann mun hafa mestan hug á að ganga í Alþýðubandalagið og verða „Ieiðtogaefni“ þess í náinni framtíð. Þegar kunnur stjórnmálamaður á hægri væng heyrði þetta, sagði hann: „Það er ágætt, þá klofnar Al- þýðubandalagið enn einu Það hefur vakið athygli manna að forsetaembætt- ið hefur fest kaup á glæsi- legum Mercedes Benz fólksbíl á heldur óheppi- legum tíma, þ.e.a.s. með- an Vestur-Þjóðverjar beita okkur efnahags- þvingunum með löndun- arbanni kaupum við rán- dýrar lúxusvörur af þeim. — ® — Sömu sögu er að segja af Magnúsi Kjartanssyni — vini alþýðunnar — hann er að kaupa sér toll- frjálsan lúxusbíl frá Vcst- ur-Þýzkalandi, rösku ári eftir að hann féll af ráð- herrastóli. Magnús er ef- laust þakklátur Vestur- Þjóðverjum fyrir löndun- arbannið og verðlaunar þá með þessum hætti. Þeir hugsa ckki oft um sjálfa sig leiðtogar Al- þýðubandalagsins, eða hvað??? Tveir framsóknarmenn vilja losna af þingi sem fyrst. Jón Skaftason hef- ur verið að leita að em- bætti undanfarið, en flokksleiðtogarnir hafa verið tregir til að verða við óskum hans. Nú vil 1 Jón verða sendiherra og fær þá ósk uppfyllta. Ingvar Gíslason gengur með ráðherrann í magan- um og segist vera hættur á þingi fái hann ekki ráð- herrastól þegar í stað. Ekki er vitað hvort flokksleiðtogarnir, Ólafur og Þórarinn, ætli að verða við þeim óskum. Það vakti athygli í- þróttamanna, þegar Iands- lið íslands og A-Þýzka- lands kepptu í knatt- spyrnu í Reykjavík á dög- unum, að austur-þýzki þjálfarinn kom til leiks með austur-þýzka sendi- herranum í einkabíl hins síðar ncfnda. Að leikslok- um ók sendiherrann einn í burtu, en þjálfarinn varð að fara í langferða- bíl með fótboltamönnun- um. Þannig afgreiða menn málin í alþýðulýð- veldunum. — • — í haust kemur út afar athyglisverð sjálfsæfisaga Stefáns íslandi — hins heimsfræga óperusöngv- ara — í bókinni segir hann frá ýmsum skemmti- legum atburðum æfi sinn- ar, bæði í Skágafirði og mörgum frægustu söng- höllum Evrópu. Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, færði bókina í letur, en hún á að heita: „Áfram veginn". e Spár sölustjóra Flug- leiða. vestanhafs um tals- verða aukningu í farþega- flutningum Loftleiða yfir Atlantshafið á þess'u sumri hafa reynzt réttar. Á fundi Flugleiðamanna hér í fyrrahaust taldi John Loughery, sölustjóri í New York, að flutning- arnir myndu aukast til muna á þessu ári. Það mátti hann víst ekki segja einhverra hluta vegna og aðrir forstöðumenn fé- lagsins héldu hinu gagn- stæða fram. Allar Loft- lciðavélar fara sneisafull- ar frá Bandaríkjunum um þessar mundir, oft þrjár á kvöldi. Þá eru eftir tug- ir farþega, sem ekki fá far og er mörgum komið á flugvélar annarra fé- laga. Þrátt fyrir slíkar að- gerðir eru yfirbókanir Loftleiða svo miklar, að fjöldi farþega situr eftir með sárt ennið. Fyrir nokkru kom til handalög- mála í afgreiðslu Loft- leiða í New York og varð að kveðja lögregluna á vettvang til að skakka leikinn. Þar voru far- þegar að slást um sætin í vélinni. Þykir mörgum þessi yfirbókanastefna félagsins kynleg og mætti spyrja hvað ráði því að ekki voru áætlaðar fleiri ferðir úr því að farþeg- arnir cru fyrir hendi. — • — Lögreglan í Reykjavík hefur gert sérstakar ráð- stafanir umhverfis vestur þýska sendiráðiðiReykja- vík, kynnt sér umhverfi hússins gaumgæfilega og einnig húsið sjálft. Einnig hefur verið efnt til a.m.k. einnar sérstakrar skotæf- ingar vegna þessa. Við- búnaður þessi stendur í beinu sambandi við rétt- arhöld yfir Baader Mein- hof hryðjuverkamönnum, sem í haldi eru í Vestur- þýzkalandi. FV 6 1975 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.