Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1975, Síða 21

Frjáls verslun - 01.09.1975, Síða 21
að brúa biiið í þessum efnurn ; t. d. er hámarksþungi á Bret- landseyjum nú 32 tonn, í V- Þýzkalandi 38, 44 á ítalíu og 38 í Frakíklandi. Bretar hæ'kkuðu hámarksþungann í 32 lestir fyrir tveimur árum, en það varð til þess, að vörubílafram- leiðendur þar í landi hafa nú boðið nýjar gerðir vörubíla, sem hæfa betur nýju reglunum um þungatakmörk. VANDAMÁL FRAMLEIÐ- ENDA AUKAST Þróun þessara mála hefur margfaldað framleiðsluvanda- mál verksmiðjanna. Nú reyna framleiðendur að leysa þessi mál með samhæfðum aðgerð- um, og nota t. d. nýjar aðferðir við að draga úr hávaða öku- tækjahna og mengun frá þeim; öryggi bílanna hefur verið auk- ið og m. fl. mætti nefna. Þá hafa miklar endurbætur verið gerðar á verksmiðjunum og sjálfvirkni þeirra aukin. Til skamms tíma voru vörubílar að mestu handsmíðaðir, til þess að verða við sérþörfum kaupenda, en nú er búið að staðla fram- leiðsluna meira en áður tíðk- aðist. Þannig hefur verið hægt að auka sjálfvirkni tækjabún- aðarins í verksmiðjunum að sama skapi. Viðskiptavinirnir geta ekki lengur valið um jafn margar útgáfur vöruflutninga- bíla og áður, en í stað þess hef- ur söluverð ökutækjanna lækk- að hlutfallslega, miðað við það sem það var fyrir áratug. VERKSMIÐJUR SAMEINAST Markaðsbreytingar hafa m. a. valdið því, að ýmsar verk- smiðjur hafa sameinast í eitt fyrirtæki eða samvinnueiningu. Þá hefur meira verið gert til að finna ný markaðssvæði, og sölukerfi framleiðenda verið endurbætt. í V-Þýzkalandi hef- ur t. d. Daimler-Benz náð for- ystunni, eftir að fyrirtækið festi kaup á Hanomag-Heinchel samsteypunni. ítölsku Fiat- verksmiðjurnar hafa endur- skoðað reksturinn og aukið framleiðsluhagræðinguna, auk þess sem þær hafa fært út kví- arnar með því að kaupa UNIC- verksmiðjurnar í Frakklandi. Fiat hefur einnig tekið upp un Efnahagsbandalags Evrópu einnig haft sitt að segja í þess- um efnum. BRETAR FLYTJA MANNA MEST MEÐ VÖRUBÍLUM Engin þjóð V-Evrópu flytur jafn mikinn varning með vöru- bílum og Bretar, en þeir flytja 80% af heildarvöruflutningum sínum með þessum farartækj- um. Ástæðan er sú, að bresk fyrirtæki álíta að flutningar með vörubílum séu viðráðan- legri en með öðrum samgöngu- tækjum og þar ofan á bætist, að aka má vörunni beint frá seljanda til kaupanda, með ein- um bíl, í stað þess að þurfa sí- fellt að umskipa varningnum. Það hefur farið í vöxt á und- anförnum árum, að senda varn- ing frá Evrópu til Miðaustur- landa og Afríku með vörubíl- um þrátt fyrir hina löngu 'leið milli álfanna. Hollensku DAF- verksmiðjurnar hafa í þessu sambandi boðið nýja gerð vöru- bíla, sem eru búnir ísskáp og eldunartækjum fyrir bílstjóra, sem aka fyrrgreinda leið. LÖGGJAFARVÁLDIÐ HEFUR LAGT SITT AF MÖRKUNUM Löggjafarvaldið í framileiðslu- ríkjunum ihefur átt sinn þátt í þessari þróun. Til að mynda hafa EBE-löndin rey.nt að sam- ræma vega- og vörubílareglur varðandi þungaflutninga og takmörk, auk þess hefur burð- armagnsreglum bíla verið breytt. Ekki er endanlega búið Vöru- flutningá- bílarnir verða stærri og stærri og leiðirnar, sem þeir aka, lengjast stöðugt. Aðbún- aður bíl- stjóranna hefur um leið batnað mikið. FV 9 1975 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.