Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 3
9. TBL. 1976
Bls.
7 1 stuttu máli
9 Orðspor
• ISLAND ZZZZ^ZZZIZZ
12 Um starfsemi Pósts og síma.
14 Starfsemi i flugstöðinni á Keflavíkurflug-
velli.
• ÚTLÖND
17 Álfyrfrtœkin að rétta úr kútnum eftir erf-
iðleika síðustu ára.
19 Samstarf í flugvélasmíði.
Sagt frá hugmyndum um samstarf franskra og
bandarískra flugvélaverksmiðja og japanskra
og bandarískra hins vegar.
21 Norðmenn hefja vöruflutninga á bílum
frá Osló til Persaflóans.
22 Á víð og dreif.
Viðskiptafréttir úr ýmsum áttum.
• GREINAR OG VIÐTÖL
24 Háskólinn.
Grein eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor.
29 Innflutningur — leiðarvísir fyrir byrjend-
ur.
Grein Leós M. Jónssonar, rekstrartœknifrœðings.
• IÐNAÐUR
34 Afstaða almennings til íslenzks fatnaðar
mjög jákvœð.
Viðtal við Pétur Sveinbjarnarson, framkvœmda-
stjóra íslenzkrar iðnkynningar.
35 Magnaukning í útflutningi prjónafatnað-
ar
39 Takmarkað framboð á íslenzku hráefni.
• SAMTlÐARMAÐUR
44 Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður:
„Bjartsýnin verður aldrei frá mér tekin."
Bls.
• BYGGÐ
50 Viðtal við Harald Sturlaugsson, forstjóra
á Akranesi.
51 Nýtt sementsflutningaskip í smíðum.
53 Framleiðsluaukning hjá Akraprjón.
55 Trésmiðjan Akur byggir fjölbýlishús.
57 Nauðsyn á stœkkim hitaveitu fyrir
Hvammstanga.
59 Pólarprjón á Blönduósi.
61 Rœtt við Bóthildi í Blönduskála.
63 Brauðgerðin Krútt selur framleiðslu sína
víða um land.
65 Lítið fé til framkvœmda á Blönduósi.
65 Þrfú stórverkefni trésmiðjunnar Fróða.
69 Skagstrendingar ná sér eftir atvinnu-
leysi.
71 Rœkjuvinnsla á Skagaströnd.
72 Skeiían — fjölsótt miðstöð margra reyk-
vískra fyrirtœkja.
Sagt frá fyrirtœkjum, sem starfa í iðnaðar-
og verzlunarhverfinu Skeifunni.
73 Um starfsemi Iðíigarða.
75 Timburverzlunin Völundur.
77 J.P. innréttingar.
79 Innréttingabúðin.
81 Stálhúsgagnagerð Steinars.
• A MARKAÐNUM
84 Islenzk fataframleiðsla.
• UM HEIMA OG GEIMA
96 Örstuttar smásögur til að lengja lífið.
• FRA RITSTJÖRN
98 Launamál opinberra starfsmanna. — Litilsigldar umrœður.
FV 9 1976
3