Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 29

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 29
Innflutningur (Leiðarvísir fyrir byrjendur) Grein eftir Leó IVI. Jónsson, rekstrartæknifræðing Hver dregur dám af sínum sessunaut og þar sem 'það er venja á íslandi að lofa upp í ermina þá hefur það komið fyrir niig eins og aðra. Ætlunin var að skrifa grein ,um það umstang, sem af því hlýzt að þurfa að flytja aftur til landsins varning, sem fluttur var út vegna vörusýninga eða tilrauna. Við nánari athugun kom nefnilega í ljós að málið er þannig vaxið að það þolir tæpast dagsljós, og gæti þar að auki orðið til þess, að allur útflptningur iðnaðarvara, sem ekki eru þegar fluttar út, yrði aldrei reyndur og væri það skaði. Ekki þykir ástæða til að sá fleiri fræjum vonleysis sem hvort eð er hefur heltekið þessa þjóð. Þess í stað verður fjallað ,um innflutning á breiðum grundvelli. # Hvað þarf aðgera? Hafirðu pantað vörur erlend- is frá og fengið staðfestingu á því að pöntunin hafi borist er- lenda aðilanum þá þarft þú að ganga frá greiðslu til hans eða skuldbindingu ef um lánskjör er að ræða. Til þess þarf að leita til einhvers af þeim bönk- um eða útibúum þeirra sem leyfi hafa til gjaldeyrissölu. Ef um er að ræða greiðslu gegn farmskjölum (CAD) hafa þau borist þeim banka sem þú hef- ur bent á sem þinn viðskipta- banka. Fyrst þarf að sækja um á sérstöku eyðublaði að fá keyptan gjaldeyri af bankan- um. Sú umsókn er afgreidd á nokkrum dögum. Þegar þú hef- ur greitt bankanum í íslenzk- um krónum upphæð kröfunnar eru þér afhent farmskjölin með greiðslustimpli bankans. Hafi svo um samist að til tryggingar greiðslu skuli vera óafturkræf ábyrgð banka (ir- revocable letter of credit) þarf að sækja um slíka ábyrgð til bankans á sérstöku eyðublaði sem fæst í bönkunum. Starfs- fólk bankans aðstoðar við að fylla út slíka umsókn ef þess er óskað. Ábyrgðin er síðan keypt af bankanum og sér hann um að tilkynna það hlut- aðeigandi aðila erlendis. Venju- lega er varan ekki send af stað fyrr en staðfesting banka hefur borist um að ábyrgð hafi verið opnuð. Bankar hafa með sér samvinnu í þessum efnum þannig að ef erlendi aðilinn fer fram á að ábyrgð sé opnuð fyrir vissri upphæð í erlendri mynt hjá ákveðnum banka er- lendis, þá annast íslenzki bank- inn slíka millifærslu. Með beiðni um opnun ábyrgðar þarf að fylgja umsókn um þann gjaldeyri sem ábyrgðin tiltek- ur. Hafi ábyrgð verið opnuð berast farmskjölin annað hvort þér beint eða eru send bank- anum. # Leyst út úr tolli Ef varan er komin til lands- ins þá þarf ákveðin gögn til að hægt sé að tollafgreiða hana. Ef varan er keypt CIF þýðir það að þegar hefur ver- ið greitt fyrir flutning og tryggingu hennar með ábyrgð og greiðslu eða með því að greiða erlendu kröfuna í bank- anum. Sé varan flutt inn FOB ákveðna höfn erlendis þarf að greiða bæði flutningsgjald og tryggingu áður en hægt er að ganga frá aðflutningsskýrslu. Ef skilmáli var FOB verður framkvæmdaröðin þessi: — Greiða kröfu í banka. — Greiða flutningsgjald og tryggingu. — Fá farmskjölin stimpluð í gjaldeyriseftirliti Seðlabank- ans. Næst er að fylla út aðflutn- ingsskýrslu, en áður en byrjað er á því skulum við athuga nokkur smáatriði. Aðflutningsgjöld eða tolla skal greiða af vöruverði og öll- um erlendum kostnaði vegna afgreiðslu vörunnar svo og flutningsgjöldum öllum frá útskipun til hafnar á fslandi. Hvort sem varan var tryggð eða ekki þá skal greiða að- flutningsgjald af tryggingar- iðgjaldi sem nemur 1% af FOB-verðmætinu. Uppskipun- argjald, flutningur í vöru- FV 9 1976 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.