Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 37

Frjáls verslun - 01.09.1976, Síða 37
Útflutningsmiðstöð iðnaðarins IViagnaukning í útflutningi prjónafatnaðar jan. — júl. 15% Um 950 þúsund skinn flutt út í fyrra — Fyrstu 7 mánuði ársins hefur magnaukning í útflutn- ingi prjónafatnaðar verið um 15%, úr 139,3 tonnum 1975 upp í 159,9 tonn á þessu ári. Verð- mætisaukning hefur þó orðið meiri, eða 36% sé miðað við meðalgengi dollars, en sé mið- að við meðalgengi þýska marks- ins er aukningin 48%. Verð- mætisaukning milli ára liggur því vart undir 40% og reiktia má með, að verðmætisaukning- in verði jafnvel meiri, þar seni að stór hluti útflutnings á sér ekki stað fyrr en upp úr miðju ári. Þessi orð eru höfð eftir Ólafi Haraldssyni hjá Útflutnings- miðstöð iðnaðarins, en hann vinnur þar að sérstöku verkefni í sambandi við uppbyggingu á ullarframleiðslu og skinna- vinnslu til aukningar á útflutn- ingi og verðmætisaukningu þessara vara. Sagði Ólafur, að reikna mætti með á næstu tveimur til þremur árum, að hægt væri að auka verðinæti útflutningsins í ullar- og skinna- vörum þrefalt miðað við árið 1974, og allt bendir til þess, ;;ð það ætli að takast. Hér á landi starfa 5 framleið- endur að skinnaframleiðslu og rúmlega 20 prjóna- og sauma- stofur, sem vinna úr ull að mestu eða öllu leyti. • SÍS, Álafoss og Hilda hf. stærstu útflutningsaðilarnir Samband íslenskra samvinnu- félaga er stærsti útflutningsað- Ólafur Haraldsson, vinnur að sérstöku verkefni hjá Útflutn- ingsmiðstöðinni. afur, að hér þyrfti að verða stór breyting á, þar sem stærsti hluti verðmætasköpunarinnar á sér stað við að breyta skinnum í vel hannaðan og vel unninn fatnað. # Um 950 þús. skinn seld úr landi í fyrra Á árinu 1975 virðast hafaver- ið notuð milli 50—60 þúsund skinn, sútuð, til fatafram- leiðslu innanlands, en skinna- fjöldi sem kemur til vinnslu á hverju ári er á bilinu 900 þús- und til ein milljón. Á síðasta ári voru um 950 þúsund skinn seld úr landi á hinum ýmsu vinnslustigum. § lllest af skinnum til Póllands ilinn á A-Evrópu mörkuðum og hefur nú í ár stóraukið þátt sinn í V-Evrópu og einnig í Banda- ríkjunum. Álafoss flytur hins vegar mest út til V-Evrópu, og hefur enn verið með mikla aukningu á þeim markaði að sögn Ólafs. Á þetta eingöngu við útflutning á ullar- eða skinnavörum. Hilda hf. flytur út ullarvörur, aðallega til Bandaríkjanna og er fyrirtækið stærsti útflutningsaðilinn í ull- arvörum á Bandaríkjamarkaði. Hilda hf. hefur á þessu ári einn- ig náð þó nokkurri sölu í V-Ev- rópu. Að sögn Ólafs er útflutning- ur á fatnaði úr skinni óveruleg- ur ennþá, en hins vegar er út- flutningur mikill á sútuðum og ósútuðum skinnum. Sagði 01- Langstærsti hlutinn af skinn- unum fer til Póllands og þó nokkuð magn til Svíþóðar, en mun minna er flutt til annarra landa. Sagði Ólafur, að nú í ár hefði Sambandið náð allstói*um samningi til sölu á skinnfatnaði til A-Evrópulanda, þannig að allt bendir til þess, að það verði nálega 100% aukning á notkun fullunninna skinna til fatafram- leiðslu innanlands. Af ullar- og skinnavörum var mest flutt út af loðsútuð- um skinnum og húðum fyrstu 7 mánuði ársins, eða 384,2 tonn að verðmæti 563,9 millónir króna. Mest fékkst fyrir prjóna- vörur úr ull, eða 590,1 milljón fyrir 160,1 tonn. Af ullarbandi og ullarlopa voru futt út á þessum sama tíma 145,8 tonn að verðmæti 164,5 milljónir króna. FV 9 1976 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.