Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 39
íslensk föt 76: Takmarkað framboð á íslensku hráefni til fataframleiðslu — Framleiðendur ánægðir með árangur sýningarinnar — Ég er þess fullviss að flest- ir ef ekki allir þeir er þátt tóku í sýningunni voru ánægðir með árangurinn af henni bæði þeirri sölu til viðskiptavina sem er nokkuð hefðbundin svo og ekki síður þeirri þjónustu við almenning sem sýningunni var ætluð, en þessi sýning var stærri en flestar aðrar sem hingað til hafa verið haldnar hcrlcndis, og var hað vegna áætlunar íslenskrar iðnkynn- ingar sem nú er í gangi. Ekki veit ég livort hárgreiðslumeist- arar bæði kvenna og karla svo og kjólamcistarar sem unnu þarna verulegt starf væru til- búnir í samstarf við okkur ár- lega um svona sýningu. Þá verður það að segjast sem er, að ekki voru allir sem við liefð- um kosið þarna á sýningunni, og á ég þá við fataframleiðend- ur, og væru hetri heildarsam- tök ekki til að spilla fyrir áhuga almennings sem veru- lega yrði að höfða til, svo sýn- ing sem hcssi muni ná árangri, því sýning sem þcssi verður að hafa eittlivað fyrir alla aldurs- flokka og áhugaefni fyrir sem flesta. Þetta sagði Axel Aspelund, formaður sýningarstjórnarinri- ar á sýningunni fslensk föt ’76 í viðtali við F.V., en Axel er jafnframt forstjóri hálsbinda- gerðarinnar Lexa og einn þeirra framleiðenda er þátt tóku í sýningunni. Við hann ræddi F.V. um árangur sýning- arinnar og ýmis málefni fata- framleiðenda. — Hvaðan kaupa ísl. fram- Ieiðendur hráefni til fram- Iciðslu sinnar? — Eftir því sem með nokkru móti verður við komið, nota innlendir fataframleiðentíur innlend hráefni til framleiðslu íslenskur skinnafatnaður hefur náð miklum vinsældum heima og erlendis. sinnar. Takmörkunin á notkun er að mestu bundin því fram- boði sem er á hráefnum til fataframleiðslu. — Nú er til þess vitað að ísl. fataframleiðendur noti ísl. hrácfni til framleiðslu sinnav. Gcta ckki fleiri ísl. fatafrain- Iciðendur notað ísl. hráefni? — Að sjálfsögðu er það skylda hvers íslensks fram- leiðanda að nota innlend hrá- efni þar sem því verður við komið. Enn á ný er takmarkað framboð, og stærð fatamarkað- ar hérlendis, sem einangrar notkun innlends hráefnis. Mér eru kunnug dæmi um að stór- ir fataframleiðendur óska einkaréttar á einstökum efnum sem framleidd eru hérlendis, og er þar með lokað fyrir fleiri kaupendur hráefnisins. — Það er mjög áberandi að fataframleiðendur nota ekki ísl. vörumerki. Getur þú gefið skýringu á þessu? — Það hefur farið sem bet- ur fer í vöxt, að notuð séu ísl. vörumerki í fataframleiðslu okkar. Enn eru þó nokkrir fata- framleiðendur sem starfa í sam- vinnu við erlend fyrirtæki með gerð og efnisval í föt, og eru þeir að vissu leyti háðir hin- um erlendu fyrirtækjum með merkingar. Sem dæmi mánefna SLIMMA og KANTERS fatnaði svo og LEE COOPER. Meðan allur almenningur leitar jafn- vel frekar eftir erlendum flík- um umfram innlendar, hefur þetta að selja undir erlendum vörumerkjum tilbúnum verið notað sem blekking á hina end- anlegu neytendur. Sum þessara merkja hafa jafnvel orðið skráð vörumerki hér á markaði. — Telur þú ekki æskilcgt að opna fatakaupstefnur fyrir almenning í framtíðinni eins og gert var í sept. s.l.? — Ég tel það mjög æskilegt að sem flestar fatakaupstefnur séu opnar fyrir almenning eins og gert var nú. Það var greini- legur áhugi almennings á inn- lendri framleiðslu og tískusýn- ingum þeim er þar voru, en sá vankantur er á, að með þeirri markaðstakmörkun sem innlendir fataframleiðendur starfa við, er varla hægt að gera ráð fyrir að sá ferskleiki sem æskilegur er fyrir almenn- ing væri yfir árlegum almenn- um kaupstefnum. Ef aðsókn væri minni en var nú sem var einstaklega góð, er fjárhags- grunnur sýningarinnar brost- inn. Við slíka sýningu eins og nú var haldin gæti maður áætl- að heildarkostnað 30-40 millj., en tekjur af seldum miðum um 6-8 millj. og liggur því enn verulegur kostnaður á herðum framleiðenda. FV 9 1976 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.