Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.09.1976, Blaðsíða 51
Skipasmíðastö& Þorgeirs og Ellerts: IMýtt sementsflutninga- skip í smíðum Þrítugasta og þri&ja skipift, sem stöðin smíðar Haraldur Sturlaugsson. 1« BÁTAR A línu í haust —í sumar hefur Haraldur verið á handfæraveiðum út af Eldey. Tólf menn eru á bátn- um og hafa fiskað um 350 tonn á tveim mánuðum, en í fyrra varð heildaraflinn hjá þeim 500 tonn. Þessar veiðar eru mikil atvinnubót, en gallinn er sá að veiðisvæðið þolir ekki marga báta. Þá settum við línubeiting- arvél í Rauðsey til reynslu, áð- ur en þeir fóru á sumarloðnuna. Reynslan var það góð að mein- ingin er að hefja þær veiðar aftur eftir haustsíldveiðar. Gerðir verða út héðan frá Akranesi einir 10 bátar á línu í haust, sem ekki hefur skeð í langan tíma. Ástæðan fyrir þessari breytingu eru friðunar- aðgerðirnar í Faxaflóa fyrir dragnóta- og togveiðum. Við teljum það mikinn sigur fyrir okkur að ekki skyldi verða opnað aftur fyrir þeim veiðum eins og heyrst hafði að stæði til. HAUSTSÍLDVEIÐAR — Haustsíldveiðarnar eru mikið mál fyrir okkur, sem við höfum beðið eftir með óþreyju. Við reiknum fastlega með að stofninn eigi eftir að vaxa mjög ört og á þar af leiðandi að skapa mikla atvinnumöguleika. Hér var áður saltað í 24.000 tunnur þegar mest var. í fyrra var saltað í tæpar 5000 tunnur, en nú vonumst við til að auka það magn verulega. — Ef þú spyrðir hvað er Akranes, þá yrðu flestir til að svara að Akranes væri sjávar- útvegur og útgerð. En það er rangt, því hér á Akranesi vinna allflestir við iðnað, en þar með er ég ekki að segja að sjávarút- vegurinn sé þýðingarlaus fyrir staðinn. Þannig mælti Þorgeir Jósefsson, framkvæmdastjóri í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi. — Þegar fyrirtækið var stofnað 1928 var það vélsmiðja og tók að sér tréviðgerðir á skipum, en síðan snérist það við og járniðnaðurinn tók við og er nú 80% af öllum verk- efnum. Tíu árum seinna tók ég mig út úr fyrirtækinu og byggði dráttarbraut, en 1964 sameinaðist hún vélsmiðjunni. Nú rekum við trésmiðju, stál- skipasmíði, rafmagnsverkstæði, blikksmiðju og höfum fengist við húsasmíði, þó í litlum mæli sé. — Hvað hafið þið smíðað mörg skip? — Nú er verið að smíða skip númer 33. Það er sements- flutningaskip fyrir Sements- verksmiðjuna og á að flytja laust sement í tönkum. Það á að verða tilbúið næsta vor, áður en aðalannirnar hefj- ast. Þetta skip var boðið út og kom lægsta tilboðið frá Hol- landi, en okkar var 4—5 millj- ónum hærra. Við fengum samt verkefnið enda tilboð okkar mjög líkt, þar sem flutningar skipsins frá Hollandi og öll til- færsla á peningum var eftir. — Þið' eruð að ljúka við sniíði fyrsta skuttogarans. Hver er ástæðan fyrir því að' ekki var farið fyrr út í smíði skut- togara hér og hvernig kemur þessi smíði út kostnaðarlega? — Jú, það er rétt. Júlíus Havsteen er fyrsti skuttogarinn sem við smíðum og einnig í- burðarmesta skipið, hvað tæki Þorgeir Jósefsson í vinnusal skipasmíð'astöðvarinnar. FV 9 1976 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.