Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.09.1976, Qupperneq 69
Skagaströnd IMú hefur fólk aftur öðlast trú á staðnum eftir atvinnuleysisárin Síðustu fjögur árin hafa verið reist 35 ný einbýlishús Árið 1972 tók við sveitarstjórastöðunni á Skagaströnd Lárus Ægir Guðmundsson, sem þá var ný- útskrifaður frá Háskóla Islands, en þá lét af því embætti Þorfinnur Bjarnason eftir 25 ára starf. Þegar blað'amaður FV var á ferð um Skagaströnd fyrir skömmu var Lárus tckinn tali og inntur eftir verkefnum sveitarfélagsins, en mikill uppgangur hefur verið á Skagaströnd síðustu árin. — Síðastliðin tvö ár hefur verið unnið að undirbyggingu aðalgötunnar í gegnum kaup- túnið ásamt fleiri götum og nú á næstunni verður lögð olíu- möl á 1500 m eða aðalgötuna. Næsta ár verður síðan unnið við aðal íbúðarhverfisgöturnar og slitlag lagt á þær 1978. Þessi áfangi í sumar kemur til með að kosta 20 milljónir og verður að teljast til stórfram- kvæmda hjá svo litlu byggðar- lagi, en heildartekjur þess eru áætlaðar 44 milljónir og væri óframkvæmanlegt nema með lánum úr lánasjóði sveitarfé- laga og Byggðasjóði. HAFNARMANNVIRKIN — Hugmyndin var að reka niður 60 m stálþil í sumar. Það er komið norður en héðan af verður það ekki rekið niður fyrr en næsta vor. Dýpkunar- skipið Grettir er búið að vera hér í mánuð að dýpka í höfn- inni. Það var orðið mjög brýnt, því áður varð skuttogarinn okkar Arnar HUl að sæta sjáv- arföllum til að leggjast að bryggju. Allar aðgerðir undan- farandi ár hafa miðast við að viðhalda þeim mannvirkjum, sem byggð voru á árunum 19401—55. Nú er hins vegar ver- ið að fara í gang með nýja upp- byggingu hafnarsvæðisins. Upphaflega hafði verið ráð- gert að byggja höfnina út frá landinu, en nú er stefnt að því að byggja hana inn í landið og hafnargarðurinn notaður sem nokkurs konar brimbrjótur. Lárus Ægir Guðmunds- son, sveitar- stjóri á Skaga- strönd. Þessar framkvæmdir eru mjög mikilvægar fyrir sveitarfélagið því hér byggist allt á sjávarút- vegi. HÚSNÆÐISVANDAMÁLIÐ OG ATVINNUUPPBYGG- INGIN — Hreppurinn fékk úthlutað 12 íbúðum í leiguíbúðakerfinu og nú eru í smíðum 4 íbúðar- raðhús, sem ljúka á fyrri hluta næsta árs. Við leggjum áherslu á að ljúka þessum íbúðum sem fyrst, því húsnæðisskortur hér er mjög tilfinnanlegur. Þetta ástand skapaðist, þegar at- vinnuleysið var hvað mest. Þeg- ar hér var góð atvinna komst íbúatalan upp í 640 þegar mest var, en datt síðan niður í 500 manns. Hér var allt byggt upp í kringum Síldarverksmiðju ríkisins, sem var reist 1946, en þá var mikil síld hér í Flóan- um. En síldin færðist norður og austur og þess vegna var aldrei verulegt magn sem barst hingað. Nú er aðallega unninn í verksmiðjunni fiskúrgangur úr frystihúsinu og vinna þar tveir menn. Við bindum vonir við að áframhald verði á sum- arloðnunni og að þá geti orðið veruleg umsvif í verksmiðj- unni. Skagstrendingar munu knýja á SR að setja hana aftur í vinnsluhæft ástand. Við verð- um samt að gæta þess að verða ekki eins háðir henni og áður, enda höfum við fleiri fyrirtæki til að halda atvinnulífinu gang- andi, Það varð hér svo mikil breyt- ing upp úr 1970, þegar hafist var handa við atvinnuuppbygg- ingu. Nú er íbúatalan komin upp í 620 manms og á síðustu fjórum árum risu og eru að rísa 35 einbýlishús á móti að- eins tveim sem risu á atvinnu- leysisáratugnum milli 1960— FV 9 1976 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.