Frjáls verslun - 01.09.1976, Page 92
Jakkaföt
íneð
nýstárlcgu
sniði.
eru búðirnar, Herrahúsið,
Herrabúðin og Adam.
Þá hefur fyrirtækið einnig
flutt út smókinga til Danmerk-
ur og vilja danskir kaupendur
fá enn fleiri á n.k. mánuðum.
Einnig hafa verið flutt út 1000
sett af karlmannafötum. Kvaðst
Björn telja, að fslendingar
væru samkeppnishæfir í út-
iöndum, en það eina sem stæði
í veginum væru tíðar hækkan-
ir á framleiðslukostnaði og yrði
því að hlúa betur að íslenskum
iðnaði i framtíðinni.
í Konfektionsskólanum í Gauta-
borg.
Sniðin fyrir LEE COOPER
og allt efni til framleiðslunnar
kemur frá dönsku verksmiðj-
unum, enda eru það skilyrði
fyrir veitingu framleiðsluleyf-
isins, til að tryggja að LEE
COOPER varan sé sú hin sama
í öllum löndum. Einnig má
nefna dönsku verksmiðjuna G.
Falbe-Hansen, í Randers, en frá
henni hefur Sportver hf. feng-
ið bæði tækniaðstoð og snið.
Á tískusýningum í Laugar-
dalshöllinni í sept. s.l. gaf á
að lita fallegt handbragð á föt-
um frá Sportveri hf. og er því
ekki að efa, að hin nýja lína
þeirra eigi eftir að verða jafn
vinsæl og hvítu safarifötin, sem
seldust einna mest fyrir Spán-
arferðir íslendinga á s.l. sumri.
Hjá Sportveri hf. vinna nú
alls 60 manns þegar meðtaldar
llilll. lillliMHMllil jyill
Ný áferð, nýr blær,
sænsk vara í sérflokki,
sterkasta og fallegasta
eldhúsplastið.
Harðviðarsalan sf.
Grensasvegi 5 Pósthólf 1085 Símar 85005 & 85006.
PERSTORP
HAMRAÐ
HARÐPLAST
92
FV 9 1976