Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 9

Frjáls verslun - 01.10.1976, Page 9
Sögur eru sagðar af á- formum Sambandsins um stóraukin umsvif á höf- uðborgarsvæðin'u. Af hálfu þess eru nú gerðar tilraunir til að auka við- skipti við smásöluverzl- anir í Reykjavík og ná- grcnni frá vörudrcifingar- miðstöð í Sundahöfn. Hef- ur kaupmönnum verið boðið upp á mjög hag- stæð Iánsviðskipti, ef þeir taki vörur frá Samband- inu. Þá hefur komið til tals að Sambandið setti upp verzl’un með ullar- vörur og minjagripi í Hafnarstræti 5 en tvær sams konar verzlanir eru þar á næstu grös'um, ís- lenzkur heimilisiðnaður í vestanverðri götunni og Rammagerðin í henni austanverðri. Það er ekki bara Al- þýðubankinn, sem hefur veitt mönnum lán án þess að krefjast haldgóðra trygginga. Menn virðast geta slegið margra millj- ón króna lán gegn veði i hinu og þessu — jafnvel dálítilli holu í leigulóð hjá borginni. Þannig hef- ur húsbyggjandi nokkur fengið bankalán út á byrjunarframkvæmdir á íbúðahúsalóð þó svo að enginn lóðarsamningur væri fyrir hendi enda gatnagerðargjöldin ó- greidd. Búið var hins veg- ar að taka nokkrar skóflustungur og munu þær hafa verið lagðar til grundvallar við þinglýs- ingu veðs í umræddri „fasteign". Fyrir nokkru barst Flugleiðum orðsending Ingram-hótels í Glasgow, þar sem gcfið var til kynna að íslendingar væru ekki lengur neinir sérstakir aufúsugestir á þeim bæ. íslenzkar ferða- skrifstofur og Flugleiðir eiga mikil viðskipti við hótelið og hafa sent marga tugi farþega til gistingar þar í sérstökum helgarferðum, sem nú eru farnar til Skotlands. í einni slíkri gekk íslenzk- ur gestur berserksgang að næturlagi og hringdi öll- um brunaboðum, sem á vegi hans urðu. Slökkvi- lið Glasgo-wborgar sendi alla tiltæka menn og bíla að hótelinu og er ekki að vita nema Fl'ugleiðir verði að borga útkallið. Eigendur Ingram hafa hins vegar Iátið óánægju sína í ljós með harðórðu bréfi. — • — íslenzkur embættis- maður, sem sótti fund al- þjóðabankans í Manila fyrir skömmu hafði við- dvöl í Moskvu á leiðinni heim til íslands. Þar fór hann á matsölustað á hóteli, sem ætlað er út- lendingum. Þegar reikn- ingurinn kom tók 'hann upp nokkra dollara og fékk þjóninum en beið síðan eftir að fá mismun- inn greiddan til baka. Eftir nokkra stund kom þjónninn aftur að borð- inu og rétti fslendingnum tyggjópakka. — Þessi pakki er jafnvirði 15 senta, gjörið þér svo vel, sagði sá sovézki og sneri sér að næsta gesti. • Ferðamálafröm'uðir hafa orðið varir við nokk- uð kvíðvænlega þróun í íslenzkum ferðamálum. Ráðstefnuhald hér á landi, einkanlega norræn- ir fundir og þing, verða æ umfangsmeiri í ferða- mennskunni hér og fást af þeim drjúgar tekj- ur. Svo virðist þó sem er- lendir aðilar taki stærri skerf af tekjunum í sinn hlut en eðlilegt getur tal- izt, því að í ljós hefur komið, að flest fyrir- greiðsla við norræna þátt- takend'ur á ráðstefnum hérlendis er skipulögð af erlendum ferðaskrif- stofum en ekki þeim ís- lenzku. Þannig er talið, að ein ferðaskrifstofa í Danmörku hafi með að gera um 80% alls ráð- stefnuhalds, sein fram fer hér á landi. — • — Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri Tím- ans, er í ritstjóraleit þessa dagana en hefur ekki árangur sem erfiði. Hann' er búinn að sækj- ast mjög eftir að fá Magn- ús Bjarnfreðsson, fyrr- verandi sjónvarpsfrétta- mann í ritstjórastarf, en Magnús sýnir því ekki á- huga. Síðustu fréttir herma, að Kristinn hafi leitað til Jónasar Guð- mundssonar, rithöfundar og listmálara og sé Jónas enn að hugsa sig um. — • — Sala Sambandsins á ó- unnum gærum til Pól- lands hefur sem kunnugt er mælzt illa fyrir hjá innlcndum framleiðend- um, sem vildu kaupa slíkt hráefni til úrvinnslu. Gærurnar eru seldar Pól- verjum á lágu verði en í samningum við Samband- ið munu Pólverjar hafa heitið því í staðinn að kaupa héðan aðrar vörur á mun hærra verði en áð- ur. FV 10 1976 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.