Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Side 13

Frjáls verslun - 01.10.1976, Side 13
aukið og dregið úr aðhaldi við beitingu þess. í tillögunum er gert ráð fyr- ir, að 7 manna verðlagsráð komi í stað núverandi verðlags- nefndar og hafi svipað verk- svið. Ákvörðun um smásölu- verð landbúnaðarvara verður t.d. áfram í höndum 6-manna nefndar. Verðlagsráð getur gef- ið verðlagningu frjálsa, ef það telur samkeppni nægilega að eigin mati. Ef verðlagning er gefin frjáls, getur Verðlags- stofnun, sem kemur í stað nú- verandi skrifstofu verðlags- stjóra, skyldað aðila til að til- kynna verðhækkanir. Ef sam- keppni er hins vegar takmörk- uð eða eitthvað annað kemur til, sem veldur því, að horfur séu á ósanngjarnri þróun verð- lags getur verðlagsráð ákveðið ráðstafanir, sem allar miðast við að fyrirskipa verð, eða á- kveða verðstöðvuw í líkingu við núverandi reglur. Þegar verðlagsráð ákveður verð, ber því að miða verðið við afkomu fyrirtækja, sem rekin eru á hagkvæman hátt. Þessi regla er mjög svipuð og nú gildir, en margir hafa hald- ið því fram, að henni hafi ver- ið slælega fylgt. Einnig vekur athygli, að hér er ekki fylgt Sonne-frumvarpinu, en ákvæði þess um þetta efni var ítarlegt. í tillögunum eru nokkur á- kvæði um samkeppnishömlur, sem eru ýmist bannaðar eða að aðgerðir eru háðar mati yfir- valda. Flest eru þessi ákvæði nokkuð óljós, m.a. vegna vönt- unar á skilgreiningum. Má segja, að meðferð samkeppnis- hamlanna verði með sama hætti og verðmyndunin: Það verði mat yfirvalda hvað skuli gert. Sá hluti tillagnanna, sem fjallar um neytendamál er að mestu efnislega samhljóða nú- gildandi lögum um óréttmæta verzlunarhætti. Þó eru þar nokkur atriði, sem ekki hafa verið í lögum áður. Loks er gert ráð fyrir, að eitt ár líði frá samþykkt þessara tillagna sem laga, þar til þau lög taki gildi. Þær samþykktir um hámarksverð, hámarksá- lagningu og aðra verðlagningu, sem verða i gildi, þegar lögin koma til framkvæmda, eiga að gilda áíram, þar til verðlags- raö aKveður annað. Ekíu er gert raö lynr 1 uiLogunum, ao íagaaKvæoi um nugnaancu veröstöðvun veröt aínumið. TiLLOGLlí VEltZLUNAK- JttAOSlNS nUógur Verziunarráðsins eru 1 72 greinum og mun lengri og ítariegri en uiiogur empætt- ísmannanna, par sem ailar skil- greimngar a JtiugtoKum og á- Kvæöi um nvaö ma og iivað eKKi eru i tillogunum sjáltum. Verzlunarráðið iyigir i sin- um tiilögum iynrmynaum i'rá Þýzkaiandi og Bandankjunum en embættismennirnir hafa hliðsjón aí norskum og dönsK- um lögum. Verzlunai-ráðið ger- ir ráð iyrir, að verðákvarðanir verði í höndum iyrirtækjanna sjálfra, en svoköUuð Einokun- ai-nefnd geti hafnað verðá- kvörðunum einokunar- og markaðsráðandi fyrirtækja. J-afnframt getur viðskiptaráð- herra gripið til tímabundinnar verðstöðvunar. Á móti frjálsri verðmyndun leggur Verzlunarráðið til, að samkeppnishamlandi við- skiptahættir verði almennt bannaðir. Auk almenna banns- ins er fjöldi slíkra samkeppnis- hamia talinn upp, þær skil- greindar og síðam bannaðar. Verzlunarráðið leggur til að öll framkvæmd laganna verði í hönduim nýrrar stofnunar, Markaðsstofnun-ar íslands, en Einokunarnefnd er ætlað það hlutverk að samþykkja eða hafna verðákvörðun einokunar- eða markaðsráðandi fyrirtækja, sem þurfa umdir öllum kring- umstæðum að tilkynna allar verðbreytingar. Tillögum Verzlunarráðsins er ætlað mjög víðtækt gildissvið. Gert er ráð fyrir, að lögin nái til allrar atvinnustarfsemi og flestrar verðákvörðunar í þjóð- félaginu. Undanþágur eru þó varðandi heildsöluverð land- búnaðarvara, verðákvörðun sjávarafla frá skipshlið, verð á póstþjónustu, áfengi, tóbaki og smásöluverð lyfja. Verzlunar- ráðið leggur til, að tillögur þess taki gildi næsta vor, en þá falli jafnframt niður núgild- andi löggjöf ásamt annarri lög- gjöf, sem brýtur í bága við þessar tillögui'. HVERT SKAL STEFNA Flestir eru nú sennilega þeirrar skoðunar að núverandi fyrirkomulag þessara mála eigi ekki skilið langt líf og umbæt- ur séu nauðsynlegar. Hvaða kerfi ber að taka upp kann að vera ágreiningsefni. Embættis- mennirnir þrír hafa enn ekki sett fram rök sínu kerfi til ágætis. Að því kemur senni- lega brátt. Verzlunarráðsmenn hafa hins vegar haldið því fram, að það kerfi, sem þeir mæla með, hafi leitt til stöð- ugra verðlags og meiri efna- hagslegra framtfara en noi'ska eða danska kerfið, hvað þá það íslenzka. Máli sínu til stuðn- ings hafa þeir sett fram eftir- farandi yfirlit: Verðlags- Samkeppnis- FyTÍrkomulag s.l. 15 ár reglur verðmyndunar Bandaríkin Þýzkaland 82% 76% Banna samkeppnis- hömlur Frjáls verðmyndun Svíþjóð 118% Eftirlit með Noregur Danmörk 132% 175% samkeppnis- hömlum Verðlags- efth’lit ísland 785% Engar reglur Víðtæk verð- -myndunar- höft Tölurnar virðast sannfær-andi. FV 10 1976 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.