Frjáls verslun - 01.10.1976, Side 52
Á ÍSLANDI
,IBM á íslandi hefur margra ára reynslu í úrvinnslu á fjárhagsbókhaldi, viðskiptamannabó
fyrir tugi fyrirtækja, stórogsmá, í öllum starfsgreinum. “
ÚRVINNSLUÞJÓNUSTA
Hvernig verkefni er tekið til úrvinnsíu hjá IBM.
ATHUGUN: Fulltrúi okkar kynnir sér á
hvern hátt leysa megi vandamál yðar
Má nota staólaðar úrvinnsluaðferðir
IBM eða koma aðrar lausnir til álita?
TILBOÐ: Tillögur um lausn verkefna
eru metnar á grundvelli niðurstaðna
þeirra athugana á fyrirtæki yðar, sem
fram hafa farið, og gert tilboð í umrætt
verk.
SAMNINGUR: Gerður er samningur
um vinnslu verksins til eins árs á föstu
veröi.
INNLEIÐSLA: Fulltrúar okkar aó-
stoða fyrirtæki yðar við að aðlaga það
nýjum háttum, svo sem gerð reikn-
ingalykla og númerakerfa, sem falla
bæði aö þörfum yðarog búnáði IBM.
ÚRVINNSLA: Fyrirtæki yóar skilar
gögnum til IBM á fyrirfram ákveðnum
tímum. Aó úrvinnslu lokinni skilar IBM
af sér verkefninu sömuleiðis á fyrir-
fram ákveönum tímum.
REYNSLA: A annan áratug hefur
skýrsluvélaþjónusta IBM á Islandi haft
með höndum úrvinnslu á margvísleg-
um verkefnum fyrir fjölda fyrirtækja,
stór og smá.
ÞJÓNUSTA: Komi upp vandamál í
sambandi viö þau verkefni, sem við
vinnum fyrir yður, er fulltrúi okkar
jafnan reiðubúinn til aðstoðar
FJÁRHAC
Útkomur
—- Dagbók
— Hreyfingai
— Aðalbók
—' Rekstrar-(
Verð
Stofnkostnaöu
Mánaðarleg vir
miðað við 10.0'
" 1.0i
VIÐSKIP7
Útkomur
— Listi yfir n;
breytta vió
Afstemmír
Úttektir/ln
— Reikninga
— Skuldalisti
— Viðskiptar
- Reiknings
ÖLL ÞJÓNUSTA IBM UNNIN AF SÉRFRÆÐ