Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 65
Iðnaðarhverfi í Reykjavík:
Iðnvogar við Eliiðaár
í síðasta tölublaði Frjálsrar verzlunar var greint frá fyrirtækjum, sem aðsetur hafa í verzlunar- og
iðnaðarhverfinu í Skeifunni í Reykjavík. Síðan sú grein birtist hafa ákvarðanir verið teknar um
frekari lóðaúthlutun til Iðngarða hf. fyrir iðnaðar- og verzlunarhúsnæði austan við Skeif'una eins
og hún er nú. Inni við Elliðavog er annað þýðingarmikið iðnaðarsvæði í borginni, þar sem tugir
fyrirtækja hafa aðsetur. Nýlega var nokkrum fyrirtækjum úthlutað lóðum til uppbyggingar á
þessum slóðum, þannig að atvinn'ustarfsemin þar fer vaxandi. Hér fer á eftir skrá yfir fyrirtækin,
sem eru á umræddu svæði og myndin hér að ofan sýnir:
1. Gunnar Guðmundsson hf.,
Bandag hjólbarðasólun hf.,
Dúxhúsgögn, Bifreiðaeftir-
lit ríkisins, Módclhúsgögn
hf., Valhúsgögn hf. og ís-
Spor hf.
2. Málningarverksmiðja Slipp-
félagsins.
3. Fínpússning sf. og Sandur
sf. í tveimur húsum.
4. Vogafell hf.
5. Halldór Jpnsson hf. og Sig-
urplast hjí.
6. Rafveitan.
7. Bananar hf.
8. Ilmtré sf., Trésmiðja Jóns
Guðmundssonar og Hús-
gagnavinnustofa Jakobs
Þórhallssonar.
9. Kjötver Karó.
10. Bifreiðaverkstæði Friðriks
Ólafssonar og Trésmíða-
verkstæði Magnúsar K.
Jónssonar.
11. Verslunarbanki íslands hf.,
Seðlabanki íslands, Sjóvá-
tryggingafélag íslands hf.
og Erlend’ur Björnsson hús-
gagnavinnustofa.
12. Bókbandsstofan Örkin hf.
og Sultu- og efnagerð bak-
ara hf.
13. Réttingaverkstæði Guð-
laugs Guðlaugssonar, Bif-
reiðaverkstæði Guðmundar
og Hermanns, Bifreiðaverk-
stæði Sveinbjarnar Sigurðs-
sonar, Jónas Guðlaugsson
vélaverksmiðja, Bílaraf-
magnsverkstæði Einars Ein-
arssonar, Pírahúsgögn hf.
og Stálstoð sf.
14. Véltak hf.
15. Teppi hf., Polýplast, S. Sig-
mannsson og Co. hf. og
Bílaverkstæði Hallgríms.
16. Ingimundur hf.
17. Hemlastilling hf. og Vél-
smiðja Jens Ámasonar.
FV 10 1976
61