Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Side 76

Frjáls verslun - 01.10.1976, Side 76
Fyrirlseki, framleiðsla Bílanaust: Eftirspurn eftir varahlutum bundin við árstíma — nýrri sérpöntunardeild komið á við fyrirtækið í versl’un Bílanausts í Síðumúla. Eftirspum eftir einstökum bílavarahlutum virðist vera bundin við árstíma. Á vorin og sumrin er mest eftirspum eftir slithlutum og ýmsum öðrum varahlutum í undirvagn, svo sem dempurum, fjöðrum o.s. frv. einnig bremsuborðum og öðrum varahl'utum í hemlakerf- ið. Reyndar flestum þeim hlut- um sem miða að öryggi í akstri og krafist er að séu í lagi við skoðun bifreiðarinnar hjá bif- reiðaeftirlitinu. Aftur á móti á haustin og veturna er meira spurst fyrir um Ijósabúnað, raf- geyma, varahluti í rafkerfið, snjókeðjur, vatnsdælur, vatns- lása og annan búnað er fylgir vetrarakstri. Þetta kom fram í viðtali, sem F.V. átti við Matthías Helga- son, framkvæmdastjóra hjá bifreiðavarahlutaversluninni Bílanaust í Síðumúla 7—9, Reykjavík. Matthías stofnaði fyrirtækið 1962, en allt frá því árið 1955 hefur hann verslað með varahluti í bíla. Fyrirtæk- ið hóf starfsemi sína við Höfða- tún í Reykjavík, en árið 1969 flutti það í Skeifuna og síðan einnig Bolholt. Um áramótin 1974/75 var flutt í eigið húsnæði í Síðu- múla, byggingu sem er alls 336 m2 að grunnfleti og hefur Bíla- naust starfað þar síðan. í hús- inu er kjallari og tvær hæðir. í kjallaranum er lager, en versl- unin og skrifstofan á hæðun- um. 7—8000 VARAHLUTA- NÚMER Bílanaust selur varahluti í allar gerðir fólksbíla, vörubíla svo og í vinnu- og dráttarvélar. Einnig er mikið um aukahluti fyrir bifreiðar s.s. ljós, spegla, mottur, hjólkoppa, öryggisbelti, hnakkpúða, dekkjahringi, tjakka og margt fleira. Vörurnar eru keyptar beint frá framleiðendum og mest flutt inn frá Bretlandi, Dan- mörku, Þýskalandi, Hollandi, Belgíu, Ítalíu, Ameríku og Jap- an. Bílanaust hefur upp á að bjóða milli 7—8000 varahluta- númer af lager í versluninni, en einn stærsti liðurinn í sölu fyrirtækisins eru MONROE höggdeyfar, sem framleiddir eru í U.S.A. og Belgíu en hing- að koma þeir frá Belgíu og eru fáanlegir af ýmsum gerðum 72 FV 10 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.