Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 81

Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 81
Hervald Eiríksson umbofts* og heildverzlun: Kæli- og frystitæki, sem skipta má um lit á — margvíslegar vörur fluttar inn Hervald Eiríksson stofnaði umboðs- og heildverslun sína árið 1965, og flytur hann nú inn IWO kæli- og frystitæki, Storebest verslunarinnrétting- ar, kjötvinnslutæki og ýmsar aðrar vörur frá v-þýska fyrir- tækinu Bizerba, pökkunarborð, aðallega fyrir verslanir, P.V.C. pökkunarfilmu og umbúða- bakka, English Leather snyrti- vörur og turn o rite auglýsinga- teilcniáhöld svo og verðmcrki- vélar og miða frá fyrirtækinu Nor svo eitthvað sé nefnt. Umboðs- og heildverslun Hervalds Eiríkssonar er á Laufásvegi 12 og þar hitti F.V. Hervald að máli og rabbaði við hann um hinar ýmsu innflutn- ingsvörur hans. VERSLUNARINNRÉTT- INGAR MEÐ MARGBREYTI- LEGU FYRIRKOMULAGI Hervald hefur flutt inn versl- unarinnréttingar frá Storebest, en þessar innréttingar bjóða upp á óteljandi marga mögu- leika í uppsetningu. Storebest innréttingarnar eru upphaflega danskar, en nú hefur Storebest um 20 umboð víðs vegar um Evrópu og Bandaríkin. Hervald sagði, að Storebest gerði tilboð í hvers konar versl- unarinnréttingar og allar tillög- ur um fyrirkomulag í verslun- inni s.s. litaval, lýsingu og fleira. Lögð er áhersla á nýt- ingu allra möguleika með til- liti til markaðsaðstæðna. Storebest leggur mikla á- herslu á að skipuleggja upp- setningu innréttinganna þann- ig að það auki sölumöguleika verslunarinnar. Þessar innrétt- ingar eiga við allar tegundir verslana og hafa verið settar upp í milli 20—30 verslunum hér á landi, að sögn Hervalds, m.a. víða úti á landi og í Reykjavík s.s. hjá Sláturfélag- inu og fleiri verslunum í Glaesi- bæ, Byggingavöruverslun Kópavogs og víðar. Erlendis hefur Storebest verslunarinnréttingum einnig verið komið fyrir í blómaversl- unum, snyrtivöruverslunum, úra- og skartgripaverslunum, tískuverslunum og gjafavöru- verslunum svo að eitthvað nefnt. ELEKTRÓNISKAR BÚÐAR- VOGIR Hervald Eiríksson hefur um nokkurt skeið flutt inn elek- tróniskar búðarvogir með sjálf- virkum verðútreikningi frá v- þýska fyrirtækinu Bizerba. Þegar hafa verið afgreiddar um 60 vogir af þessari gerð. Sagði Hervald, að aðeins þyrfti að stimpla inn verð vör- unnar og samstundis kemur fram þyngd hennar og heildar- verð og skapar þetta öryggi bæði fyrir kaupmenn og við- skiptavini, þar sem vélin gerir ekki vitleysur. IWO KÆLI- OG FRYSTITÆKI Danska stórfyrirtækið IWO hefur sérhæft sig í framleiðslu hvers konar kæli og frysti- tækja til notkunar í verslunum. IWO sendi frá sér nýja gerð kæli- og frystitækja á síðasta ári ,,IWO Serie 80“ eins og hún hefur verið kölluð og er algjör nýjung að því leyti, að hægt er að skipta um lit á tækjunum á sé auðveldan og fyrirhafnarlausan hátt, að sögn Hervalds. Sagði Hervald, að þetta væri mjög hentugt t.d. þar sem skipta á um lit á versluninni, og þá einnig um lit á tækjunum til samræmis við lit veggjanna. Má þá koma stálþynnum auð- veldlega fyrir á tækjunum en þær hafa verið fluttar inn í ýmsum litum s.s.: rauðum, gulum, bláum, mosagrænum og blágrænum. IWO kælitækin eru til i ýms- um gerðum m.a. sérstakir mjólkurkælar, sem henta í hvaða verslun sem er. Þá hefur Hervald einnig flutt inn kæli- og frystiklefa til notkunar í verslunum. IWO kæli- tækin eru til í ýmsum gerðum m.a. sér stakir mjólkur- kælar. FV 10 1976 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.