Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 89

Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 89
ur í borgarakstri en hefur ó- tvíræða eiginleika sportbíls. Með tilliti til okkar aðstæðna, sem á allan hátt orsaka skemmri endingu brifreiða en í öðrum löndum, ættu bílar ekki að verða eldri en 6—8 ára hér. -------- AUGLÝSING ------------ Áætlað verð á Audi 80 mið- að við gengi á DM 78/0650 21/10 76: Audi 80DS, 4 dyra með 75 Ha vél kr. 2.289.000. Audi 80GLS, 4 dyra með 75 Ha vél kr. 2.389.000. Verð er miðað við standard lit. Varúðarlitur kostar um 18.000. Glitlitur kostar um 39.500. Hægt er að fá Audi 80 í 6 standard litum, 2 varúðarlitum og 4 glitlitum. VELTIR HF.: - VOLVO 343 - Svona eiga bílar að vera Nýjasti Volvo bíllinn á markaðnum er Volvo 343, ár- gerð 1977. Volvo 343 er fram- leiddur hjá Volvo verksmiðjun- um í Hollandi og er útlit hans nokkuð frábrugðið þeim Volvo bilum, sem framleiddir hafa verið til þessa, og er hann næst minnsti bíllinn sem framleidd- ur hefur verið hjá Volvo verk- smiðjunum. Veltir hf. Suður- landsbraut 16 er umboðsaðili Volvo verksmiðjanna hér. Volvo 343 er til í tveim gerð- um, L og DL. Vélini er 70 din hö, 4 strokka og bíllinn er sjálf- skiptur. Þungi bifreiðarinnar jafnast vel niður, því vélin er frammí en skiptingin afturí bílnum. Powei’bremsur eru á 343 gerðinni og hemlakerfið er tvöfalt. Bíllinn er mjög léttur í stýri og er beygjuradíus hans 9,2 m. Bensíneyðsla er 9—10 lítrar á 100 km. Volvo 343 er fjölskyldubíll, 4.20 m á lengd og 1.66 m á breidd. Volvo 343 er þriggja dyra, og í DL gerðinni er hægt að leggja aftursætin alveg nið- ur, þannig að hægt er að nýta plássið undir farangur. Bíllinn er fáanlegur í 6 litum, yfirleitt ljósum litum þ.e.a.s. gulum, rauðum, beige, brúnum, bláum og grænum. Mikið er lagt upp úr innrétt- ingum bifreiðarinnar og hún er rúmgóð og þægileg. Volvo 343 er hannaður þannig, að aftur- rúðan helst yfirleitt hrein og er auk þess upphituð. Mið- stöðvarkerfið er gott og þægi- legt. Bíllinn tekur 4 farþega auk ökumanns. Grindin er sérstaklega styrkt (öryggishús) og er bíllinn því mjög öruggur, ef til árekstrar kæmi. Einnig fara bílarnir í sérstakt ryðvarnarbað, áður en þeir koma til landsins. Verð á Volvo 343 L er 2 milljónir og 50 þúsund, en DL gerðin kostar 2 milljónir 199 þúsund. Hver er iramieibandinn? fílettið upp í JSLENZK FYRIRTÆKI" og finriib svar/ð FV 10 1976 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.