Frjáls verslun - 01.10.1976, Síða 96
AUGLÝSING
PLASTPREIXIT HF.:
Framleiða allskonar plastpoka
og plastumbúðir
Um 95% af framleiðslu fyr-
irtækisins Plastprent hf.,
Höfðabakka 9, Reykjavík, eru
plastumbúðir, og skiptist fram-
Ieiðslan í tvo meginflokka,
þ.e.a.s. fyrir iðnaðinn og hins
vegar endursöluvörur sem fara
í óbreyttu ástandi til neytenda.
Stærri flokkurinn, sagði Hauk-
ur Eggertsson, framkvæmda-
stjóri, eru umbúðir og þá aðal-
lcga pokar og sekkir, en minni
flokkurinn eru alls konar á-
prentaðar umbúðir beint til
neytenda.
Fyrirtækið Plastprent hf.
framleiðir margar stærðir af
plastpokum og öðrum plastum-
búðum, sem orðnar eru tals-
vert staðlaðar, þó engin sér-
stök stöðlun hafi verið gerð.
Má eiginlega segja að þetta
hafi komið af sjálfu sér og end-
ursöluvörurnar megi heita al-
gjörlega staðlaðar, þ.e.a.s. hinir
svokölluðu heimilispokar og
þvíumlíkt. Hinn vöruflokkur-
inn, sem er stærsti hlutinn af
framleiðslu fyrirtækisins Plast-
prent hf., er framleiddur ein-
göngu samkvæmt pöntunum
sem berast. í flestum tilfellum
falla pantanaóskir viðskipta-
vina einnig að verulegu leyti
undir áðurnefndan staðal og er
nú komið til framkvæmda hjá
Plastprent hf. að um verðmis-
mun er að ræða ef séróskir
berast um lítið magn, þar sem
litlu upplögin í prenti verða
gífurlega óhagkvæm jafnt fyrir
viðskiptavininn og framleið-
andann. Þar sem allur iðnaður
þarf á einhvers komar umbúð-
um að halda er það frekar ó-
venjulegt að sú þörf komi upp
sem valdi erfiðleikum gagnvart
áðurnefndri stöðlun, þegar um
umbúðastærðir er að ræða.
Verð á algengum burðarpok-
um áprentuðum í tveimur lit-
um beggja megin er frá kr.
7—10 hver poiki miðað við
miagn um 10.000 stk., en frávik
geta orðið og fer þá auðvitað
eftir því hvort magnið er meira
eða minna.
Á þessu ári hefur fyrirtækið
Plastprent hf. framleitt all-
mikið af umbúðum fyrir sjáv-
arútveginn og bendir allt til
þess að framleiðslan verði í
verulega vaxandi mæli.
Þá hefur fyrirtækið Plast-
prent hf. að undanförnu fluttút
lítilsháttar af fiskumbúðum til
Færeyja og eru búnir að skipa
sér ákveðinn sess þar.
Hjólbarðaviðgerðir
Ballansering Mynsturskurður
DekkjaviðgerSir Neglingar
Vanir menn
II.IÓI,BAllÐAVEltKSTÆi»I» njót
ttvykjjuvékurwfji J6* afgreiðsla
sinii 51538
92
FV 10 1976