Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 16
Sparar Bandaríkjamönnum 6,3 milljarða dollara á ári í olíuinnflutningi Styrkir stöðu þeirra, ef til annarrar olíukreppu kæmi Fyrir skömmu var byrjað að dæla olíu úr mestu olíulindum Bandaríkjanna, sem legið hafa ósnortn- ar og óaðgengilegar undir ísbreiðum norðurheimskautsins í Alaska. Nú er þessari olíu dælt um borð í flutningaskip, sem flytja hana suður á bóginn til meginlands Bandaríkjanna, þar sem olíu- þorstinn er geigvænlegur, og ef til vill verður Alaskaolían einnig flutt út til annarra landa í fram- tíðinni. Loksins er byrjað að nýta þessar gjöfulu lindir eftir að lokið er lagningu 'hinnar um- deildu olíuleiðslu þvert yfir Alaska, frá norðri til suðurs, 1260 kílómetra vegalengd. Alaskaolían leysir ekki öll orkumál Bandaríkjanna og hún er ekki ódýr en áhrif hennar eru í heild jákvæð að sögn sér- fræðinga. í fyrsta lagi verður snúið við þeirri þróun er hófst 1970 en síðan hefur olíufram- leiðsla Bandaríkjanna stöðugt farið minnkandi. í öðru lagi sparast 17 milljónir dóllara á dag, sem annars hefðu farið til innkaupa á olíu erlendis frá. Nú er tunnan seld á 14,35 doll- ara og því nemur heildarfjár- hæðin sem um er að ræða 6,3 milljörðum dollara á ári. STÆÐU BETUR AÐ VÍGI f NÆSTU OLÍUKREPPU f þriðja lagi verða Bandarík- in ekki jafn berskjölduð og áð- ur kæmi til annarrar olíu- Kortið sýnir leiðsluna frá ís- hafinu til Kyrrahafsins. kreppu. f september í haust, þegar fullri framleiðslu verður náð, munu 1,2 milljónir tunna af olíu streyma daglega um leiðsluna. Þó að þetta samsvari að vísu ekki nema 10% af heildarolíunotkun innan Banda- ríkjanna, er þetta þó á við helminginn af því sem skorti í olíukreppunni 1973, þegar lang- ar biðraðir mynduðust við benzínstöðvar. Olían frá þessu stærsta olíu- lindasvæði í Bandaríkjunum hefur beðið notkunar í u.þ.b. tíu ár meðan verið var að Ijúka lagningu olíuleiðslunnar. Nú verður framleiðslan á Prudhoe- olíulindasvæðinu og olíunni veitt um leiðsluna, sem kostað hefur 7,7 milljarða dollara, til Valdez við Alaskaflóann, en þar er höfn opinn allan ársins hring. Frá Valdez munu svo risa- olíuflutningaskip flytja olíuna til annarra hafna, aðallega í Washington-ríki og Kaliforníu. Með hluta af magninu verður líka siglt til hreinsunarstöðva við Mexíkóflóann, gegnum Panamaskurðinn. Þá er líka til alvarlegrar athugunar að selja eitthvað af Alaska-olíunni til Japan. 16 FV 6 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.