Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 16

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 16
Tollvörugeymsla Suöurnesja: Hagkvæmni tollvörugeymslu að verða Ijós Tollvörugeymsla Suðurnesja hf. hefur nú slarfað á annað ár. Fremur hægt hefur gengið að fylla rými Tollvörugeymslunn- ar fram að þessu, en nú virðist svo sem innflytjendum á Suð- urnesjum sé að verða Ijóst að ákveðin hagkvæmni felst í notkun Tollvörugeymslu. Nokkrir innflytjendur í Reykja- vík hafa tekið pláss á leigu suðurfrá, dekkjainnflytjendur, teppainnflytjendur og málm- iðnaðarfyrirtæki. Upphaflega var áætlað að það tæki 3 ár að koma fyrir- tækinu á rekspöl, svo enn er ekki séð hvort sú áætlun hafi verið rétt. Enn er eftir talsvert pláss á jarðhæðinni og efri hæð hússins stendur enn til boða innflytjendum, sem hafa hug á að spara peninga. Hagræði af notkun tollvöru- geymslu getur verið mikið, þótt það fari í sumum tilvikum eft- ir því 'hve erlendi vörusalinn hefur mikinn á'huga á að selja hérlendis. Ýmist er að erlendir aðilar eigi vöruna og taki á- kveðna vexti af því fjármagni sem í henni er bundið, eða þeir sleppa vöxtunum. Það gefur auga leið að fyrir innflytjanda getur geymsla í tollvöru- geymslu þýtt, að hann getur leyst út vöru og selt hana sam- dægurs. Við það sparast bæði fjármagnskostnaður vegna kaupverðs og tolla, vörugjalds og ekki minnst vegna birgða- halds. Tollvörugeymsla Suðurnesja hf. er eign 40 einstaklinga og fyrirtækja. Geymslurýmið inn- an ihúss er á 1200 fermetra fleti og er af því rými um 1100 fer- metrar upphitaðir. Geymslu- svæði utanhúss og innan girð- ingar er um 6000 fermetrar. í Tollvörugeymslu Suður- nesja er heimilt að hafa ótoll- afgreiddar vörur 1 allt að 3 ár og einnig ógreiddar, ef sam- komulag er um það á milli kaupanda og seljanda. Stjórn Tollvörugeymslunn- ar skipa, Jón H. Jónsson for- maður, Gunnar Sveinsson, Ás- geir Einarsson, ^Huxley Ólafs- son og Jakob Árnasom. Fram- kvæmdastjóri er Guðmundur Guðmundsson. Verzlunarráðið: Mý fram- kvæmda- stjórn kjörin Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Verzlunarráðs íslands var kjörin framkvæmdastjórn ráðsins til næstu tveggja ára. Framkvæmdastjórnin er þann- ig skipuð: Hjalti Geir Kristjánsson, form. Ragnar Halldórsson, varaform. Jóhann J. Olafsson Hörður Sigurgestsson Ólafur B. Ólafsson. A sama fundi var einnig kjörið í skólanefnd Verzlunar- skólans. Eftirtaldir menn hlutu- kosningu: Sigurður Gunnarsson, form. Hilmar Fenger Víglundur Þorsteinsson Óttar Októsson, skv. ósk V.R. Grétar Áss Sigurðsson tiln. af menntamálaráðuneytinu. VERKEFNIN FR\MUNDAN Eitt af fyrstu verkum nýkjör- innar stjórnar verður að ganga frá greinargerð með stefnu Verzlunarráðsins í efnahags- og atvinnumálum, sem lögð var fram á aðalfundi ráðsins. Þeir sem áhuga hafa á því máli ættu að koma athugasemdum á framfæri við stjórnarmenn eða skrifstofu ráðsins. Búizt er við, að frumvarp um tekju- og eignarskatt, svo og stjórnarfrumvarp um verðlag, samkeppnishömlur og órétt- mæta viðskiptahætti verði lagt fram á Alþingi rétt fyrir eða eftir páska. Á undanförnum ár- um hefur Verzlunarráð unnið mikið starf í þessum málum. sem kemur að góðum notum nú. Á næstu vikum mun skrifstofa Verzlunarráðsins sinna þessum málum sérstaklega og er undir- búningur að umfjöllun um þessa málaflokka þegar hafinn. 16 FV 2 1978
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.