Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 17
Bifreiðainnf lutningur: 7776 bifreiðar fluttar inn sl. ár — langflestar framleiddar í Evrópu Langmest var flutt inn af nýjum fólksbílum af cinstökum teg- undum frá Sovétríkjunum og Japan. 7776 bifreiðar voru fluttar inn hingað til lands á síðasta ári, en það er rétt yfir meðaltal áranna 1971—1977, sem er 7041 bifreið. Langmest var flutt inn af Lada bifreiðum, sem fram- Ieiddar eru í Sovétríkjunum cða 598. Næstar í röðinni eru japönsku Mözdurnar, en flutt- ar voru inn 591 Mazda bifreið. 579 Skodar voru fluttir inn, en þeir eru framleiddir í Tékkó- slóvakíu sem k,unnugt cr. Þess- ar tölur eiga við innflutning á nýjum tollafgreiddum fólksbif- reiðum. Bifreiðin er mikilvægur þátt- ur í lífi nær hvers einasta ís- lendings. Allflestir eiga orðið bifreið, margir láta sér ekki lengur nægja eina bifreið, held- ur eiga tvær, og finnst það ó- missandi. Þeir sem ekki eiga bifreið, hafa þó alltaf eitthvað af bifreiðum að segja, þvi þeir verða að ferðast á milli í al- menningsvögnum, langferðabíl- um og þar fram eftir götunum. LANGFLESTAR BIFREIÐ- ARNAR FRAMLEIDDAR í EVRÓPULÖNDUM Samkvæmt skýrslu Hagstof- unnar um tollafgreiddar bifreið- ar í janúar-desember 1977 kem- ur í Ijós að fluttar voru inn 6750 nýjar fólksbifreiðar, 450 notaðar fólksbifreiðar, 229 nýj- ar sendibifreiðar, og 9 notaðar, 231 nýr vörubíll og pick-up bílar og 53 notaðir og annars konar bifreiðar nýjar eða not- aðar alls 54. Langflestar bifreiðarnar sem fluttar eru inn hingað eru fram- leiddar í Evrópu, í Bretlandi, V-Þýskalandi, Frakklandi, ítal- íu, Svíþjóð, Tékkóslóvakíu, Pól- landi, Hollandi, Belgíu og Sov- étrikjunum. Næst flestar bifreiðar eru fluttar inn frá Japan, en í þriðja sætið koma bandarískar bifreiðar. Eftir skýrslunni má reikna út að af Evrópulöndum var mest flutt inn frá Sovétríkjun- um af nýjum fólksbifreiðum sem tollafgreiddar voru á sl. ári cða 683. Frá Bretlandi voru fluttar inn 614 nýjar fólksbif- reiðar, 589 frá Tékkóslóvakíu, 539 frá V-Þýskalandi, 496 frá Frakklandi, 436 nýjar fólksbif- reiðar frá Svíþjóð og alls 296 sunnan frá Ítalíu. 1895 NÝIR BÍLAR FRÁ JAPAN Japan gnæfir yfir Evrópu- löndin, hvað nýja fólksbíla snertir, en hingað voru fluttar 1895 nýir japanskir fólksbílar, aðallega af gerðunum Mazda, Toyota, Datsun, Subaru og Honda. 605 nýjar fólksbifreiðar fram- leiddar í Bandaríkjum Norður- Ameríku voru fluttar inn á síð- asta ári. HVERNIG SKIPTIST ANDVIRÐI BÍLSINS? Metár í bifreiðainnflutningi var árið 1974, sem kunnugt er, var hins vegar i lágmarki árið 1795, en þá voru fluttar inn um 3500 bifreiðar. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu telur það eðlilegt, miðað við það, að í landinu eru tæplega 80 þúsund bifreiðar, að meðal innflutning- ur sé 8—10 þúsund bílar á ári. En hvernig skiptist andvirði bílsins? Bílgreinasambandið hefur látið gera upplýsinga- plagg um það. Skiptist það í fjóra liði. Innkaupsverð bílsins erlendis er 28,5% af andvirð- inu, flutningsgjald, uppskipun, vátrygging, bankakostnaður o.fl. 6.1%. Ríkið tekur með að- flutningsgjöldum og söluskatti 58,9% og álagning innflytjanda og standsetning 6,5%. Bíllinn er almenningseign hér á landi, þrátt fyrir mikla skatt- heimtu ríkisins af bifreiðaeig- endum og nú kippir sér enginn upp við þó verð á nýjum bíl sé tæpar þrjár, eða jafnvel fjór- ar eða fleiri milljónir. FV 2 1978 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.