Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 27

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 27
kaupmáttur tímakaups senni- lega meiri og jafnvel ráðstöf- unartekjur þeirra sem hafa vinnu, en þjóðartekjur yrðu sennilega minni vegna atvinnu- leysis. Til þess að halda milli- færslum þarf mannafla og skrifstofubákn, boð og bönn. Verðafstöður milli innlendrar og erlendrar framleiðslu gæfu ekki lengur rétta vísbendingu um hvaða framleiðslu bæri að efla í landinu. Það réðist af styrkjum og leyfum. HVAÐ ÆTTI AÐ RÁÐA GENGINU? Það er ekki síður mikilvægt að svara þeirri spurningu, hvað ætti að ráða genginu eins og hvað hefur ráðið því. Á meðan sjávarútvegur hafði ótvíræða yfirburði yfir aðra at- vinnustarfsemi í landinu og fiskstofnarnir voru ekki of- veiddir hlaut gengisskráning að eiga að miðast við afkomu hans öðru fremur. Beiting gengisins á þann hátt varð til þess að að flýta fyrir flutningi fram- leiðsluafla úr landbúnaði yfir í sjávarútveg. Gengisskráning var nánast spurning um mæli- einingu. Á síðastliðnum áratug hefur einkum tvennt gerst sem veld- ur því að ekki er lengur unnt að miða gengið nær einvörð- ungu við afkomu sjávarútvegs. Annað er efling iðnaðar í stór- um og smáum stíl sem keppir við framleiðslu annarra þjóða á innlendum og erlendum mark- aði. Hitt er ofveiði mikilvægra fiskstofna. Það liggur í hlut- arins eðli að það er óhagkvæmt að miða gengið við það að svo til öll útgerð geti haldið sér gangandi, en sóknin síðan tak- mörkuð. Þetta hlýtur að binda fé og mannafla að nauðsynja- lausu í sjávarútvegi, sem nýta mætti við aðra framleiðslu. Hvort stilla á sóknina af með genginu, auðlindaskatti, öðrum markaðsaðgerðum eða í hvaða samsetningu fer eftir aðstæð- um. Menn geta, eins og Jónas Bjarnason hefur orðað það, í- myndað sér ástandið í Elliða- ánum, ef allir fengju að veiða ókeypis og styrk að auki til að kaupa stöng. Gengið ætti því að samsvara því verði sem myndaðist á krónunni í frjálsum viðskiptum með hana, að því tilskildu að nýting landsins gæða sé skyn- samleg (þ.e. girt hafi verið fyr- ir ofveiði o.þ.h.) og fyrirtækin sitji við sama borð. (Frá þessu geta verið vissar undantekning- ar.) Þótt þessi markaður sé ekki til á -að líkja eftir honum. Öðrum kosti er gengið ekki rétt skráð. Hér skal látið liggja milii hluta hvernig ætti að stjórna efnahagsmálum til þess að gengið sé allstöðugt eða hvern- ig má beita því með virkum hætti. Höfum fyrirliggjandi FARANGURSGRINDUR og BINDINGAR á allar stærðir bifreiða, Bronco-jeppa og fleiri bíla. Einnig skíðaboga. FV 2 1978 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.