Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.02.1978, Blaðsíða 50
Skrifstofutækni hf, Bókhaldstölva bætist í Olivetti- fjölskylduna IUargar gerðir ritvéla og annarra skrifstofuvéla frá Olivetti á markaði hérlendis Fyrirtækið Skrifstofutækni var stofnað 1972 til að flytja inn skrifstofuvélar frá Olivetti og eru eigendur fyrirtækisins fyrrum starfsmenn G. Helga- sonar & Melsted, sem hafði Olivettiumboðið áður. Höfuð- stöðvar Olivetti eru í Ivrea- héraði á Norður-Ítalíu, og starfa þar um 30.000 manns, en fyrir- tækið rekur einnig verksmiðjur víða um Ítalíu. Framleiðsla Olivetti spannar allt frá ein- földustu ferðaritvélum til flók- inna bókhaldstalva. Stefán Ingólfsson, fram- kvæmdastjóri Skrifstofutækni, sagði, að fyrirtækið flytti inn ritvélar, reiknivélar, bókhalds- vélar og ljósprentunarvélar frá Olivetti, en fyrirtækið l’ram- leiðir einnig telex-tæki, sem Landssíminn hefur á sinni könnu. Nú eru fluttar inn 4 gerðir af Olivetti-ferðaritvél- um, 4 gerðir af rafmagnsritvél- um, 4 gerðir af ljósprentunar- vélum, 7 gerðir af reiknivélum og svo bók'haldsvélar, sem nú eru orðnar elektrónískar. Þá er Skrifstofutækni að hefja inn- flutning á bókhaldstölvu frá Olivetti og sagði Stefán þar um „öflugt tæki“ að ræða, sem annaði jafnt bókhaldi sem ýms- um tækniútreikningum. — Þessi talva getur framkvæmt flókna útreikninga og skilað mjög miklum upplýsingum, sagði Stefán. Starfsmenn frá Skrifstofu- tækni fara alltaf öðru hvoru er- lendis til að kynna sér sölu- Stefán Ingólfsson fram- kvæmda- stjóri og Sveinn Á. Óðins- son sölu- stjóri. mennsku og viðgerðarþjónustu Olivetti og sagði Stefán mest samstarf haft við umboðin á hinum Norðurlöndunum og í Englandi í þeim efnum. — Olivetti leggur mikla áherzlu á viðgerðarþjónustuna, sagði Stefán. — Og ef það er annað en einfaldasta gerð af vélum, sem um er að ræða, þá krefjast þeir þess, að viðkomandi fari fyrst utan og læri á vélina áður en hann getur fengið að flytja hana inn til viðkomandi lands. Ekki kvaðst Stefán hafa heimsótt höfuðstöðvar Oliv- etti: — En ég er einmitt að fara þangað á næstunni. Ég 'hef að- eins verið framkvæmdastjóri hjá Skrifstofutækni í röskt ár, þannig að Iþað hefur tæpast ver- ið tími til slíks ferðalags. En nú á að verða af því og auðvit- að leikur manni talsverð for- vitni á að heimsækja fyrirtæki, sem við höfum svo náin, við- skipti við. Skrifstofutækni flytur einnig inn vörur frá Bandaríkjunum og í dálitlum mæli frá V- Þýzkalandi og Bretlandi. Við spurðum Stefán, hvort hann finndi nokkurn mun á viðskipt- unum við ítali og annarra þjóða menn. — Já. Hreinskilnings- lega, þá er nokkur munur á því að skipta til dæmis við Banda- ríkjamenn og ítali. Persónulega finnst mér betra að skipta við Bandaríkjamenn vegna þess að allar þeirra upp- lýsingar standast og staðfest- ingar á pöntunum. Þeir eru ná- kvæmari á þessum sviðum en ítalirnir, en í vörugæðum get ég ekki gert upp á milli þeirra. 50 FV 2 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.