Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.02.1978, Qupperneq 51
Borgarnes: Sundlaug og íþróttahús eru langstærstu verkefnin Byrjað á hitaveitu í vor „Sygging sundlaugar og í- þróttahúss hefur veriö og er okkar langstærsta verkefni“. sagði Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri í Borgarnesi, er Frjáls verz’un hitti hann að máli. „Sundlaugina vorum við að taka í notkun fyrir nokkr- irn dögum. Á þessu ári munum við leggja megináherzluna á að ljúka við íþróttahúsið og svo votium við að í framhaldi af því komi framkvæmdir við verulega stækk.un skólaliússins sjálfs. í vor ætlum við að hefja framkvæmdir við innanbæjar- kerfi hitaveitunnar og ef ekki stendur á fjármagni, þá áætlum við að hitaveitan komi í gagn- ið í árslok 1979“. Nú eru íbúar Borgarness um 1460 og sagði Húnbogi, að íbúa- f jölgun hefði verið nokkuð stöð- ug undanfarin ár, en 1965 voru íbúarnir um 1000 talsins. LAND FYRIR 1000 MANNA BYGGÐ í fyrra keypti Borgarnes Bjargsland, sem á að duga fyr- ir allt að 1000 manna byggð að sögn Húnboga. í fyrra var út- hlutað þar lóðum undir 44 íbúð- ir, mest einbýlishús og raðhús, en einni lóð var úthlutað undir 12 íbúða fjölbýlishús. „Þessi út- hlutun í fyrra mettaði markað- inn nokkurn veginn í bili, þann- ig að við ætlum að úthluta litlu af lóðum í ár“, sagði Húnbogi. „Svo erum við komnir með nýtt iðnaðarhverfi á Sólbakka við vegamótin á Snæfellsnes“. Gatnagerðaframkvæmdir í sumar sagði Húnbogi að myndu fyrst og fremst tengjast hita- ve'tuframkvæmdunum. „Við höfum beðið svolítið með lagn- ingu slitlags á nokkrar götur til að vinna okkur ekki í ó- hag vegna hitaveitunnar", sagði Húnbogi. „Til hitaveitunnar höfum við fengið nóg vatn í Bæjarsveit. Síðan kom Akra- nes inn í myndina og nú er starfandi samstarfsnefnd um hitaveituna, en komi Akranes með þarf að bæta við vatni frá Deildartungu eða Kleppsjárns- reykjum. VATNSVEITAN Varðandi vatnsveituna er það að segja, að við okkar vatnsból eru borholur á Seleyri, sem eru taldar eiga að duga okkur um langan tíma með skynsam- legri miðlun. Við erum einmitt að reisa stóran miðlunargeymi í Bjargslandi, en með brúnni yfir Borgarfjörð fáum við leiðslurnar upp úr firðinum og í stokk á brúnni. Við höfum lagt áherzlu á að vernda vatns- bólin á Seleyri og höfum átt ágæta samvinnu við Vegagerð- ina þar um. Við stefnum að því að hefja framkvæmdir við höfnina í ár, en þar er um að ræða endur- byggingu á viðlegukantinum. Menn gera sér ef til vill ekki grein fyrir því, að um þessa Ilúnhogi Þors'teinsson, sveitav- stjóri í Borgarnesi. höfn fara verulegir vöruflutn- ingar; fóðurbætir, áburður, bensín, olíur og timbur svo nokkuð sé nefnt. Það eru mest Sambandsskipin, sem hingað FV 2 1978 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.